Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 9

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 9
13 ÍNÆSTUVIKU: L5 Lífsreynsla — Hommar Á hvaö mundi maður giska ef það stæði Guðni Baldursson og Helgi Magnússon á dyraspjaldinu? Hálfbræður sem búa saman? Háskólastúdentar utan af landi sem hafa leigt sér íbúð þar sem þeir læra og leika sér? Eða: Hommar sem þora að koma fram undir nafni? Það er lóðið. Helgi og Guðni eru hommar sem hafa búið saman í sex ár. Frá þeim verður sagt í næstu VIKU undir fyrirsögninni: Látum köttinn nægja. Óttastu samkeppnina, Markús Örn? Markús örn Antonsson hefur verið útvarpsstjóri frá síðustu ára- mótum. Hvernig skyldu móttökurnar hafa verið? j júní síðast- liðnum samþykkti Alþingi ný útvarpslög sem afnema einkarétt Ríkisútvarpsins um næstu áramót. Skyldi þessi eign allra lands- manna veslast upp og deyja í samkeppninni? Þetta er meðal þess sem ber á góma í viðtali við útvarpsstjóra í næstu VIKU. Skemmtilegra — ódýrara — frumlegra Heimasaumur hefur færst í vöxt að undanförnu. Við fjöllum um hann á tískusíðum og þrjár konur, sem hafa saumað á sig sjálfar, sýna klæðnaðinn, segja frá reynslu sinni í heimasaumi, hvar þær fengu efnið og hvað það kostaði að sauma á sig. Auk þess má nefna: úttekt í léttum dúr á því hvað Kanar gera á degi hverjum (tíu fara til dæmis til læknis vegna ofneyslu víta- mína), bleikt hús í dálkinum Byggt og búið — bílaprófun Vikunnar á Citroén Axel — trúða úr trölladeigi í handavinnu — spurningaleik sem segir þér hvernig þinn innri maður kemur fram í handtöskunni — Go West á framabraut í poppi — Videó- Vikuna — Willy Breinholst — krossgátu og fleira. Trúlofunarhringar 14 og 18 karata * Skartgripir í úrvali * Fljót afgreiðsla * Við smíðum, þér veljið Myndbœklingar með trúlofunar- hringum. — Póstsendum JÓHANNES LEIFSSON GULLSMIÐUR LAUGAVEGI 30 SÍM119209 29. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.