Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 22

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 22
ÍTÖLSK HÖNNUN Giorgetto Giugiaro hannafli Volkswagan Golf fyrir þýskt fyrirtæki árifl 1974. Þessi bill varfl fyrirmynd ótölulegra bíla mefl afturhurfl og er liklega þafl sem hæst ber i italskri hönnun siflasta áratuginn. Hvert fara Bret- arnir, Þjóðverjarnir, Ameríkanarnir og Japanarnir til þess að láta hanna bíla sína, búa húsgögnin sín til og gera á sig skó? Svar: Til Ítalíu. Fútúristarnir á Ítalíu á fyrri hluta þessarar aldar voru fyrstu nútíma- hönnuðir á Ítalíu. Mússólíni var stærsti viðskiptavinur þeirra. Jafnvel þótt lestarnar á Ítalíu kæmu ekki á réttum tíma þá voru lestarstöðvarnar, sem hann byggði, þess virði að hanga á þeim. Síðan hafa mörg skeið gengið yfir, plastið á sjötta ára- tugnum og fleiri. Á myndunum sem hér fylgja má sjá nokkur dæmi um glæsilega hönnun. Torso eftir Paolo Deganello. Deganello hannafli Archizoom- linuna á sjöunda ára- tugnum. Það var djarf- legt svar vifl reglu- föstum módern- ismanum. Skór eftir Santini og Dominici frá Róm. Þafl er afl sjálfsögflu sárt afl ganga á þeim en þeir eru lýtalausir i útliti. 22 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.