Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 32

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 32
Nokkrir punktar um ferðalag á sunnanverðu Snæfellsnesi Texti: Þórey Einarsdóttir Myndir: Þórey Einarsdóttir og Páll Guðmundsson Ég er Reykvíkingur, vel búin að slíta barns- skónum og hef ferðast víða um lönd en ég hef aldrei komið á Snæfellsnes — það er að segja hafði það ekki þar til í fyrrasumar. Oft hafði ég þó horft á Snæfellsjökul úr fjarska á sólríkum degi í borginni þar sem hann glampar fagur og seiðandi og vekur í brjóstinu dulúðuga þrá. En þó er aldrei tími til að tara út á nesið á sprettinum norður í land eða vestur á firði. En einn vondan veðurdaginn í fyrrasumar, þegar rigningin dembist yfir Borgar- fjörðinn tíunda daginn í röð, virð- Lóndrangar. ist sólbjart yfir nesinu og þá er umsvifalaust ákveðið að taka strikið þangað. Það þykir eflaust einhverjum ganga guðlasti næst að ætla sér að gera grein fyrir hinum fjölmörgu dásemdum Snæfellsness í jafn- stuttri grein og þessari og það af manneskju sem þekkir ekkert til. 32 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.