Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 38

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 38
Steinrunninn í steininum Þarna starfa fjórir forstööumenn, tveir einka- ritarar, ein hjúkrunarkona, fjórir líflæknar, tveir matsveinar og 20 lífverðir. Þar aö auki vinna þarna kyndarar, ræstingakonur, bílstjórar og túlkar. Síðast en ekki síst eru 152 varðmenn. Þetta væri kannski gott og blessað ef hér væri ekki um að ræða Spandau-fangelsið í Berlín og fanginn aðeins einn. Hann er á tíræðisaldri og heitir Rudolf Hess. Tvennir timar Rudolf Hess má muna tímana tvenna. Hann fæddist 26. apríl 1894 í Egyptalandi. Hann var flug- maöur í fyrri heimsstyrjöldinni og eftir stríðiö settist hann á skóla- bekk í Miinchen. Þar kynntist hann misheppnuöum listmálara sem hann vingaöist strax viö. Þessi málari hét Adolf Hitler. Eftir bjórkjallarauppreisnina í Munchen áriö 1924 lentu þeir saman í fangelsi. Þar byrjaöi há- skólastúdentinn Hess að aöstoða ómenntaðan málarann viö að koma skoðunum sínum á blað. Árangurinn var hnausþykk bók sem flestir hafa heyrt getið um. Hún heitir Mein Kampf. Rudolf Hess í pönk- tískunni. Myndin er tekin 11. maí 1940 þegar hann var nýbúinn að nauðlenda flugvél sinni í Skotlandi. Rudolf Hess varð niræður á síðasta ári. Myndin er tekin um það leyti. Samband þeirra Hess og Hitl- ers varð stöðugt nánara og eftir valdatökuna árið 1933 tilnefndi Hitler hann sem „staðgengil Foringjans” og jafnframt sem eins konar allsherjarráðherra. Hess átti að stjórna nasista- flokknum og koma hugmynda- fræði nasismans inn í öll lög og reglugerðir. Meðal annars var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.