Vikan


Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 36

Vikan - 18.07.1985, Blaðsíða 36
BRIAN FERRY JAKKAF A AFTUR ARINN SNÝR Ein albesta hljómsveit síðasta áratugar var að mínu mati hljómsveitin Roxy Music. Á fyrstu árum sínum var hljóm- sveitin ákaflega frumleg og leitandi í tónlistarsköpun sinni en fór svo út í að gera rólegar og rómantískar plötur sem juku hróður hennar enn meir. Alls gaf Roxy Music út níu plötur á árunum 71-'82. Síðasta plata hljómsveitarinnar, Avalon, varð gríðarlega vinsœl og þá ekki sist titillag plötunnar, Avalon, en líklega er lagið Love Is the Drug, sem kom út árið 1975, vinsœlasta lag hennar, það komst í efstu sœti bandaríska listans en það nýttist hljómsveitinni ekki því á þeim tima hafði hún tekið sér tveggja ára hvíld og fljótt fyrnist yfir góða hluti í poppinu. fengur og kom því fáum á óvart að hann skyldi hefja nám í myndlist- arskóla að loknu venjulegu skóla- námi. Það var einmitt í þessum skóla sem þeir félagar stofnuðu Roxy Music. Þess má kannski geta að á fyrstu tveim breið- skífum hljómsveitarinnar var hinn ágæti Brian Eno meðlimur hópsins en sökum ósættis þeirra Ferrys yfirgaf Eno hljómsveitina. Síðan hef ur hann getið sér f rábært orð sem „pródúser” fyrir hina ýmsu tónlistarmenn, eins og til dæmis U2, Talking Heads og David Bowie en nóg um það. Jafnframt því að starfa með Roxy gaf Ferry út sólóplötur, sú fyrsta, These Foolish Things, kom út þegar árið 1972, hún og plata númer tvö, Another Time Another Place, eru að því leyti sérstakar Eins og áður segir kom síðasta plata Roxy út árið 1982 og er allt útlit fyrir að það hafi verið enda- lok hljómsveitarinnar. Þeir Andy Mackay saxófónleikari og Phil Manzanera gítarleikari, sem voru alla tíð í grúppunni, hafa sett á laggimar nýja hljómsveit sem heitir Explorer og Brian Ferry, söngvari og lagasmiður Roxy, hefur helgað sig sólóferli sínum. I þessum pistli munum við fjalla umhann. Brian Ferry fæddist árið 1945 og rerður því fertugur á þessu ári. Paðir hans var námuverkamaður ag var Ferry eini drengurinn af Eimm systkinum og einnig yngst- ur. Drengurinn þótti snemma list- Forry. 36 Vikan 29. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.