Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.03.2001, Page 15

Bjarmi - 01.03.2001, Page 15
Kristín Jónsdóttir og Haukur Björnsson. fi^EÉ jji J ef erfiðleikar steðja að og ef maóur ber gæfu til að hagnýta sér tæknina þá er það ekki spurning að hún hjálpar mikið. Kristín: Það er ekki nauðsynlegt að kunna neitt fýrir sér til þess að hagnýta sér þessa tækni, hún er það einföld. samt ekki leggja of mikla áherslu á trúar- lega þáttinn. Það er mikilvægt að öll hjónabönd standist tímans tönn. Eg er sannfærð um að hjónaband og heimili eru hornsteinar sem við verðum að hafa trausta hvort sem fólk er trúað eða ekki. Hafði lúthersk hjónahelgi einhver áhríf á trú- aríífykkar? Kristín: Nei, ekki mitt. Haukur: Þetta er ekki trúfélag og því er ekki ætlað að hafa nein sérstök áhrif Tekur helgin eingöngu til samskipta hjóna eða er fjallað um fjölskylduna íheild? Haukur: Öll fjölskyldan nýtur góós af helgarferð hjónanna. Þetta er gott fýrir alla fjölskylduna Það er mikilvcegt að öll hjónabönd stcmdist tímans tönn. Eg er sannfcerð um að hjónaband og heimili eru hornsteinar sem við verðum að hafa trausta hvort sem fólk er trúað eóa ekki. þess að starfið er sett í ákveðinn búning sem menn verða að fá að upplifa sjálfir. Uppgötvun helgarinnar þarf að eiga sér stað í réttu umhverfi og með leiðbein- endum og öðrum sem þjálfaðir eru til starfsins. Þá fá þátttakendur að sjá þetta í réttu Ijósi. Það er svo auðvelt aó mis- skilja þetta og snúa út úr og eyðileggja. Þegar maður hefur gengið í gegnum þetta lýsir það af manni. Fjölskyldan sér breytingu, vinir manns sjá breytingu. Kristín: Það fýlgir þessu starfi jákvæðni og umhyggja fýrir náunganum og slíkt er smitandi. T.d. þegar við vorum í Noregi rétt eftir að helgina okkar þá töluðu vinir okkar um að við hefðum breyst. Þeir skynjuðu það á framkomu okkar og við- móti í garó hins. Haukur: Ég held að við værum alveg til í að fara aftur núna ef okkur byðist. þannig. Þetta heitir jú lúthersk hjóna- helgi og þaó gefur til kynna aó það eru einhver óskilgreind tengsl við trúna. Ég held að öll um líði mjögvel með það. Kristín: Ég er ekkert meira eða minna trúuð eftir þessa helgi. Hún breytti engu þar um en kannski erum við sem hjón sameinaðri í trúnni. Ég held að það megi Kristín: Börnin okkar tóku strax eftir því þegar við komum heim að eitthvað hafði breyst. Þegar samskipti eru góð þá smitar þaó til barnanna og fleiri. Haukur: Helgarstarfió er nefnilega skemmtilegt en um leið dálítið dularfullt. Þetta er svona fýrirbæri sem maður má helst ekki tala of mikið um út á við vegna 15

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.