Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.03.2001, Blaðsíða 19

Bjarmi - 01.03.2001, Blaðsíða 19
við. Hjá þeim er að finna tvær meginað- ferðir og áherslur. Heimspekingurinn Platon (432-347 f.Kr.) er sá fyrsti sem setur fram heildstæða kenningu um lest- urogtúlkun átextum en lærisveinn hans, Aristóteles (384-324 f.Kr.), fann ann- marka túlkunarfræði hans og kom fram með aðra. Mynda þær svo að segja þá tvo póla sem umfjöllun um þetta efni miðar við allt til þessa dags. I lok rits Platos Ríkinu er að finna lík- ingu. I helli einum sitja menn sem fangar annað en lélegt afrit af frummynd hins sanna veruleika. Tilgangur heimspekinn- ar er að leysa menn frá þessari tálsýn sem felst í því að gera hinn áþreifanlega heim algildan og leiða þá út úr þeim helli inn í andlegan veruleika frummyndanna. Þar sem maðurinn hefur ódauðlega sál býr í honum vitund um frummyndirnar, en venjulegt fólk er svo bundið af „veru- leikanum" að þaó minnist ekki lengur uppruna síns. Hlutverk heimspekinnar er að vekja manninn og minna hann á upp- hina eiginlegu merkingu þeirra sem er hin andlega. Aristótles tekur annan pól í hæóina. Hann vill að oróin lýsi veruleikanum og lúti honum en ekki öfugt. Túlkunarfræði hans fjallar því um hvernig beri að semja sannar fullyrðingar. Aristóteles leggur mikla áherslu á veruleikann sem er til staðar fyrir utan og óháð málinu. Tungu- málið vísar því til hlutveruleikans en ekki út fyrir hann. Aristóteles ber hér mikið traust til heilbrigðar skynsemi og styðst l Nt er ad fmna merki beggja þessara aðferða en þar er Gt algjörlega túlkað í Ijósi endanlegrar opinberunar hjálprceðis Guðs íJesú Kristi. Hann er miðjan eða möndullinn sem alít snýst um í ritningunni. Ætlunin er ekki að athuga nánar hvernig ritningin setur fram þessa kenningu sína, heldur að skoða hvaða grundvallarreglur menn hafa stuðst við þegar þeir hafa lesið ritninguna. á gólfinu og snúa bakinu vió hellisop- inu.l3! I gegnum það berst birtan að utan. Þegar menn eða verur ganga fram hjá hellisopinu varpast skuggi þeirra inn í hellinn á vegginn sem fangarnir snúa aó. Villa fanganna er sú að þeir álíta að skugginn sé raunveruleikinn og hafa ekki hugmynd um það sem er fýrir utan hell- inn. Platon líkir veruleikanum sem við lif- um í við þenna skugga sem er ekkert runa sinn og samtalið er tækið sem hún styðst við. Hér er heimspekin í hlutverki Ijósmóður sem leiðir manninn út úr myrki hinnar sýnilegu veraldar inn í heim hins andlega. Þessi afstaða er kölluð tví- hyggja og kemur vel fram í kenningu Platons um hvernig beri að skilja texta. Góður ritskýrandi má ekki vera hlekkjað- ur af bókstafnum heldur verður hann aó greina dýpri merkingu oróanna, þ.e.a.s. við yfirvegaða og „jarðbundna" meðferð á textum. Það eru orðin sjálf og bygging setninga, málfræði og rökfræði, sem eru tækin sem Ijúka upp merkingu texta og skilgreina það sem hann vísartil. í gegnum söguna getum við greint stöðug átök á mill þessara stefna, annars vegar þeirra sem leita aó dýpri merkingu orðanna og hins vegar hinna sem binda sig alfarið vió bókstafinn. Átökin eru á 19

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.