Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 15

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 15
 ^eieeasi itmm Péturskirkjan í Rómaborg, bónum. Samt hristi hann höfuðið og sagði, að hans heilag- leiki væri mjög önnum kafinn maður, sem væri ekki hægt að fá viðtal við svona alveg fyrirvaralaust. Og svo lamdi hann spjótöxinni niður í flísarnar og lagði hana á ská fyrir hurðina til þess að sýna, að honum væri alvara. Pepino hörfaði aftur á bak undan honum. Hvað dugði Iífsreglan hans gagnvart slíku valdi og slíkum mikilfeng- leika? En samt var það hugsunin um hið viturlega ráð O’Hallorans undirliðþjálfa, sem stappaði í hann stálinu og hvíslaði því að honum, að hann væri neyddur til Jiess að knýja dyra í Vatíkaninu á nýjan leik. Hinum megin torgsins sá hann gamla konu sitja undir sólhlíf. Hún var að selja vorblóm. Suma þeirra, sem heinú sóttu Péturskirkjuna, langaði til þess að leggja blóm á altari uppáhaldsdýrlingsins síns. Konan var nýbúin að sækja jDau til Blómsölutorgsins, og voru þau svo fersk, að enn glitruðu daggardropar á krónublöðunum. Þessi sýn hafði Jaau áhrif á Pepino, að hann fór að hugsa heim til Assísi, til föður Damicos og alls þess, sem hann hafði sagt honum um ást hins heilaga Frans á blóm- unum. Pepino dró þá ájyktun af Jieim frásögnum, að fyrst Frans af Assísi, sem hafði verið mjög heilagur maður, hafði verið svona hrifinn af blómum, hlyti páfanum líka að þykja vænt um þau, af því að hann hlaut að vera enn heilagri vegna síns háa embættis. Hann keypti pínulítinn blómvönd fyrir 50 lírur. Nokkr- ar liljur gnæfðu upp yfir Jiyrpingu af dökkum fjólum, en við hlið þeirra voru litlar, rauðar rósir og gular stjúp- mæður. Utan um vöndinn var vafið grænum blöðum, og svo var silkipappír utan um allt saman. Hann fékk pappírsörk og blýant í lítilli búð, þar sem seld voru póstkort og minjagripir. Og svo skrifaði hann þetta litla bréf með talsverðri fyrirhöfn: Kæri og mjög tigni Heilagi faðirl Þessi blóm eru til þín. Viltu ekki leyfa mér að koma upp til þín, svo að ég geti sagt þér frá ösnunni minni, henni Violettu, sem er alveg að deyja, og þeir vilja ekki leyfa mér að fara með hana niður til hins heilaga Frans, svo að hann geti læknað hana. Ég á heima í Assísi, 'en ég er kominn alla leið hingað til þess að tala við þig. Kær kveðja, þinn Pepino. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.