Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 90

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 90
DREKINN Bezt er að fara i þennan leik, þegar þið eruð dálítið mörg og hafið nóg pláss. Þið raðið ykkur upp i liala- rófu og sérhver heldur fast í axlir hins næsta fyrir framan. Sá fremsti i röðinni er höfuð drekans og hann á að reyna að ná í hala drekans, sem er þá Tveir taka þátt í þessum leik. — Þeir leggja hvor um sig tóman eldspýtustokk á handar- bakið á sér. Siðan standa þeir livor andspænis öðrum og verð- ur bilið á milli þeirra að vera svo langt, að þeir rétt nái að snerta stokkana hvor hjá öðr- um. Sigurinn næst með því að fella stokk andstæðingsins i gólfið, en gæta verður þess að missa ekki niður sinn eigin stokk. — Þetta er miklu erfið- auðvitað aftasti þátttakandinn í röðinni.— Liðirnir i skrokkn- um — það er að segja aliir hinir —- gera það sem þeir geta, vinda sig og snúa, svo að höf- uðið geti ckki náð halanum. — Ef nú einhver missir tökin á herðum hins næsta, þá hrygg- brotnar drekinn og deyr. Verð- ur þá að búa til nýjan. Þátttakendur skipta með sér verkum, þannig að sá, sem var höfuð, verður nú hali, cn barn nr. 2 í röðinni verður þá höf- uð og svo koll af kolli. Ef höfuðið nær halanum, fær það eitt stig og heldur áfram að vera höfuð. Allir þátttakendur skulu einu sinni vera höfuð og hali, og sá, sem fær flcst stig, hefur unnið. ara en það virðist i fljótu bragði. — Það má kreppa linef- ann og rétta úr fingrunum eða gera hvað annað, sem liklegt er til árangurs. Ef annar gctur velt stokki andstæðingsins nið- ur og missir sinn um leið, þá vinnur andstæðingurinn. ÓMÖGULEGT Biðjið þann, sem taka vill þátt í þessum leik, að standa upp við vegginn i stofunni og snúa haki að veggnum og láta liæla hans nema alveg við gólf- listann. — Leggið siðan vasa- klút fyrir framan tærnar á skóm hans og segið honum að taka klútinn upp án þess að hreyfa sig úr sporunum. — Það getur hann ekki. En munið að iáta vasaklútinn vera alveg við skóna hans, því að annars get- ur verið, að honum takist að leysa vandann. SKUGGAMYNDIN Látið einn þátttakanda sitja á stól nálægt hvitum vegg. — Annar stendur með vasaljós i hendi fyrir aftan hann: Þegar aðrir þátttakendur i leiknum ganga fram einn og einn í einu á milli vasaljóssins og veggj- arins, feilur skuggamynd þeirra á hvítan vegginn (sjá mynd). Nú á sá, sem á stólnum er, að spreyta sig á þvi að þekkja þá með því að virða fyrir sér skuggamyndina. Verður oft mikið gaman af þessu. AÐ FELLA STOKKINN 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.