Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 86

Æskan - 01.11.1971, Blaðsíða 86
Arngrímur Sigurðsson og Skúli J. Sigurðsson skrifa um Islenzkar flugvélar 2. janúar 1971 keyptu Kjartan B. Guðmundsson og Gissur Sigurðarson flugvélina af Björgvini Hermannssyni, sem þá var eigandi Flugskólans Þyts. PIPER J-3C65 CUB: Hreyflar: Einn 65 ha. Continental C-85-12. Vænghaf: 10.72 m. Lengd: 6.82 m. Hæð: 2.03 m. Vængflötur: 16.58 m3. Farþegafjöldi: 1. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 340 kg. Há- marksflugtaksþyngd: 553 kg. Arðfarmur: 102 kg. Farflughraði: 115 km/t. Hámarkshraði: 195 km/t. Flugdrægi: 340 km. Hámarks- flughæð: 4.000 m. 1. flug: 1938. — Þessi flugvél hefur glugga alveg aftur fyrir væng. Ljósm.: N. N. NR. 73 TF-KAR, AIM STINSON VOYAGER Skráð hér 9. maí 1953 sem TF-KAR, eign Flugskólans Þyts hf. Hingað var hún keypt frá Bandaríkjunum, þar skrás. N 97070. Hér var hún ætluð til kennslu- og farþegaflugs. Hún var smíðuð í nóv. 1946 hjá Consolidated Vultee Aircraft Corp. (Stinson Division), Wayne, Michigan. Raðnúmerið var 108- 1-1070. Ljósm.: N. N. 1. feb. 1957 var Benedikt Sigurðsson orðinn eigandi flugvélar- innar (skr. 8. 2. 57). 6. feb. 1958 seldi Benedikt (og Ármann Óskars- son og Haraldur Stefánsson) þeim Halldóri Hafliðasyni, Ámunda Ólafssyni og Sigurði Klemenzsyni flugvélina (skr. 4. 7. 59). 6. apríl 1961 keypti Flugsýn hf. flugvélina og er þá skrásetn- ingarstöfum hennar breytt (8. 6. 61) í TF-AIM. 19. nóv. 1962 lenti flugvélin í árekstri við bíl (sem ekið var i veg fyrir hana) á Keflavíkurflugvelli, og skemmdist hún talsvert. 16. febrúar 1966 keypti Einar Guðlaugsson flugvélina, en henni hefur ekkert verið flogið undanfarin ár. STINSON VOYAGER 108-1: Hreyflar: Einn 150 ha. Franklin 64A- 150-B3. Vænghaf: 10.34 m. Lengd: 7.32 m. Hæð: 2.13 m. Væng- flötur: 14.39 m^. Farþegafjöldi: 3. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 606 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 1.010 kg. Arðfarmur: 214 kg. Farflughraði: 200 km/t. Hámarkshraði: 233 km/t. Flugdrægi: 805 km. Flughæð: 5.265 m. 1. flug: des. 1944. Ljósm.: Ólafur K. Magnússon. NR. 74 TF-KAA RAPIDE Skráð hér 1. júlí 1953 sem TF-KAA, eign flugskólans Þyts hf. Flugvélin var keyþt í Bretlandl (skráð G-AGEE, í eigu Gibraltar Airways Limited, Gleister Building, Gibraltar), flogið hingað (flug- maður Mr. Law). Ætluð hér til farþega-, vöru- og rannsóknaflugs. Hún var smíðuð 1942 hjá de Havilland Aircraft Co. Ltd., Hatfield, Englandi. Raðnúmer: 6622. Flugvél þessi var m. a. sérstaklega útbúin til síldarleitarflugs og notuð til þess. 3. júií 1961 voru þeir Daníel Pétursson og Erlingur Einarsson skráðir eigendur. Lofthæfisskírteini hennar rann út 18. maí 1963, og var hún rifin 1966. DE HAVILLAND D.H. 89A RAPIDE: Hreyflar: Tveir 200 ha. de Havilland Gipsy Queen 3. Vænghaf: 14.62 m. Lengd: 10.40 m. Hæð: 3.16 m. Vængflötur: 31.2 m>. Farþegafjöldi: 8—7. Áhöfn: 1—2. Tómaþyngd: 1625 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 2610 kg. Arðfarmur: 533 kg. Farflughraði: 210 km/t. Hámarkshraði: 330 km/t. Flugdrægi: 900 km. Flughæð: 5700 m. 1. flug: 17. apríl 1934. — Samtals 728 byggðar. 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.