Kirkjuritið - 01.11.1958, Síða 42

Kirkjuritið - 01.11.1958, Síða 42
Þrjú andleg Ijóð eftir frú Sigríði Björnsdóttur frá Hesti. Guð er minn Guð! Guð er imnn Guð, og gæfa mín er tryggð, í gleði snýst min sálarangist, hryggð. 1 fylgsnum hjartans herra ítök átt. Ég óttast ei, þú tókst mig, Guð, í sátt. Ég kom til þin i niðurbeygðri neyð, }>inn nægtabrunnur eftir mér þar beið. Sem visið laufið viljakraftur minn, þú veittir, styrktir, gafst mér friðinn þinn. En nú er allt svo yndislega bjart, er áður virtist litlaust, dautt og svart, því ársól þín í austri skín mér skær og skrýðir, fegrar, ljúfur sumarblær. Þú leiddir mig. Þú leiddir mig i gegnum dauðans dyr, þann dýrðarljóma sá ég aldrei fyr. Ö, kom, og rétt mér þína hægri hönd, og heilög náðin styrki mina önd. Á bak við tjald, er byrgði mina sýn, þar blessuð sé ég æskulöndin mín. Þar himinhvolfið ljómar ljósum prýtt. Ég lofa Guð, sjá allt er orðið nýtt. Þú sem — Þú, sem lætur rós við rós rjóða í fegurð skarta, og sem kveikir Ijós við ljós, lýstu minu hjarta!

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.