Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1961, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.01.1961, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 33 Fyrir dyrurn dómkirkjunnar í NiSarósi 1. febr. 191/2. Skal nú skýrt frá þessu nokkru nánar samkvæmt fyrrgreindri ævisögu. Fjellbu hafði frá upphafi tekið nokkurn þátt í andspyrnu- hreyfingunni gegn Þjóðverjum, en var þar ekki á oddinum, vegna búsetu sinnar. Foringjar Kristen Samraad voru sem kunnugt er Eivind Berggrav Oslóarbiskup, Ludvig Hope, for- maður Kínatrúboðssambandsins, og Ole Hallesby prófessor. Hver fyrir sig oddviti helztu „stefnanna" í norsku kirkju- og kristnilífi þeirrar tíðar. Var framan af mest unnið að tjalda- baki og „neðanjarðar“. Nú bar svo við, að Arne Fjellbu átti samkvæmt viðtekinni röð að prédika í hámessu í Niðaróssdómkirkju 1. febrúar 1942. 3

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.