Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 50

Kirkjuritið - 01.09.1975, Síða 50
3% af útsvarinu. Sóknargjaldið getur þó ekki verið lægra en kr. 1.000,00, eða kr. 2.000,00 fyrir hjón, né hærra en kr. 3.000,00, eða kr. 6.000,00 fyrir hjón.“ Við tillögur þessar er það aðathuga, að með þeim er stefnt að því að taka upp tvenns konar kerfi. Þrátt fyrir ákvæðið um hundraðsgjaldið, mun persónuskattinum verða viðhaldið í reynd, þar sem útsvör eru víða lág og miklu munar, hvaða útsvarsstigi er not- aður í hinum einstöku sveitarfélögum í landinu. Miklu raunhæfari og eðlilegri viðmiðun er að leggja sóknargjaldið á sem ákveðið hundraðsgjald af útsvars- stofni, enda hefur þá útsvarsstiginn sem slíkur ekki áhrif á sóknargjaldið. Þá ber einnig að taka tillit til þess, að löggjafarvaldið hefur tilhneigingu til að breyta útsvarslögum. Þannig voru t. d. gerðar róttækar breytingar í þeim efnum með lögunum um tekjustofna sveitarfélaga frá árinu 1972. Þær breyt- ingar hefðu haft í för með sér verulega röskun á sóknargjöldum, ef tillögur kirkjuþings hefðu þá verið komnar til framkvæmda. Önnur grundvalllarbreytingin í frum- varpi kirkjuþings er sú, að þar er kveðið svo á, að stofnaður skuli „Jöfn- unarsjóður kirkjusókna," og skulu tekj- ur hans vera 5% af innheimtum sókn- argjöldum þjóðkirkjumanna. Þá segir, að sóknarnefndir skuli ávaxta í sjóðn- um fé safnaða, sem er umfram árlegar þarfir. En það ákvæði er nær sam- hljóða ákvæðum í 5. grein laga nr. 20 frá 22. maí 1890. En þar er að finna ákvæði um hinn almenna kirkjusjóð og kveðið svo á, að „allt það fé, sem kirkjur eiga afgangs útgjöldum,“ skuli 208 láta á vöxtu í þeim sjóði. Hæpið er að hafa slík ákvæði í lögum tveggja sjóða, enda gæti það valdið árekstrum þeirra í millum. Hlutverk Jöfnunarsjóðs kirkjusókna skal samkvæmt frumvarpinu vera það að veita söfnuðum Þjóðkirkjunnar lán eða styrki, þegar sóknargjöld nægja ekki fyrir nauðsynlegum útgjöldum- Hér er vissulega ágæt hugmynd á ferð, en til álita kemur, hvort hinn almenni kirkjusjóður geti ekki gegnt þessn hlutverki, ef gerðaryrðu smávægilegar breytingar á reglum um hann. Æt|a má, að heppilegra sé að hafa sjóði, sem gegna svipuðu hlutverki, fremur fáa, en þeim mun öflugri. Þá er su hætta fyrir hendi, að erfiðlega genð1 að innheimta þennan 5% skatt söfnuðum, ekki sízt þeim fátækustu, sem síðan þyrftu kannski að fá hann tífaldan aftur sem lán eða styrk. Tekjustofnar kirkna er eitt brýnasta hagsmunamál kirkjunnar, því að an fjármagns er hún lítils megnug í verð' bólguþjóðfélagi nútímans. Ef til vil1 væri heppilegast að leggja á sérstakan kirkjuskatt, sem yrði ákveðið hundr' aðsgjald af skattgjaldstekjum eða út' svarsstofni einstaklinga og atvinnufyr' irtækja í landinu. 11. I framhaldi af því, sem sagt er h®r að framan, skal næst getið um ,\-°® um kirkjubyggingasjóð", en það erU lög nr. 43 frá 14. apríl 1954. Samkvash^ lögunum er það hlutverk sjóðsins ,,a veita þjóðkirkjusöfnuðunum vaxtalauS lán til kirkjubygginga í sóknum land^ ins og til varanlegra endurbóta á el kirkjum." Ríkissjóður skal leg9J sjóðnum til ákveðið framlag ár hver
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.