Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1953, Síða 10

Ægir - 01.01.1953, Síða 10
4 Æ G I R U&tOB- 3EH HJALLfttL STAHOh :*l TÍL Ht* M HlWPEfc M ttWw^C, ft*WNl rVu. W V&OMUW t'O" /'o' -^. fD" l' o" —_L Httlkl V Efri hluti af samskeylatrönum, séð á hlið hjalls. ífoki, hvorki sandi né mold, og eltki má sjór heldur rjúka yfir þá. Við hjallstæða- val ber að varast lægðir og skjól. Aldrei skal hengt tvöfalt í hjallana eða utan á þá. Hér eru birtar teikningar af þrem gerð- um af fiskhjöllum. Fyrir gerð þeirra er reyndar engin algild regla, en þó hefur nokkurra ára reynsla hér á landi bent mönnum á það, sem hagkvæmast má teljast. Mynd nr. I sýnir 5 hjalla sambyggða, og væri æskilegast, að fyrst væri hengt á tvo yztu hjallana hvorum megin, en skil- ið eftir bilið i miðjunni. Á það mætti hengja síðar, þegar fiskurinn á hliðar- hjöllunum væri orðinn nokkuð visinn, harður utan á. Er þá hentugt að hengja þar flakaðan fisk, en þó með varúð þannig, að færa fiskinn af endunum lítið eitt saman, svo að fiskur sá, er hengja á upp í miðbilið, fái nokkurt svigrúm og blástur eigi hægar með að leika um hann. Mynd nr. II sýnir 2 hjallalengjur og má fyrst í stað alls ekki hengja nema í annaðhvort bil, þar sem hjallar þessir eru 2 á lengd hvor, en geta líka verið lengri ef vill. — Sama gildir með upphengingu í auðu bilin á milli og í gerð I., en þó þarf I

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.