Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1953, Page 36

Ægir - 01.01.1953, Page 36
30 Æ G I R Utgerðarmenn ! Hafiá þér athugað, að lögum samkvæmt ber yáur aá greiáa bætur fyrir eignir skipverja, þær er farast kunna viá sjóslys, og getur bótaskyldan numiá allt aá 7—8000 krónum, fyrir eignir hvers skipverja um sig. Látiá því ekki dragast aá tryggja farangur skipverja yáar, svo að þér berið ekki áhættuna sjálfir. Allar nánari upplýsingar gefnar á Sjóvátryqqi aqlslands skrifstofu vorri. — S]ÓDEILD — Sími: 1700. — Framh. af bls. 23. Hafdís og Ásúlfur eru farnir til veiða suður í Faxaflóa og munu leggja upp syðra í vetur. Lagði Hafdís af stað 16. jan., en Ásúlfur þann 23. Togararnir hafa báðir verið á saltfisk- veiðum (Isborg var um hálfan mánuð í slipp í Rvík) og lagt upp í heimahöfn. Stundum líka látið lítið eitt af nýjum fiski í frystihúsin. Súðavík. Þrír þilfarsbátar reru þaðan. Afli var mjög rýr, mestur mánaðarafli var hjá m/b Sæfara, aðeins 36 smál. í 14 sjóferð- um. — Hinir tveir voru talsvert lægri, enda var annar þeirra, Andvari, jafnan að veiðum í Djúpinu, og með 3 menn á sjó. Steingrimsf'jörður. Mjög rýr afli og sjald- gjöfult. Mest aflaðist um 3500 kg í sjó- ferð, og fékk aflahæsti báturinn um 30 smálestir í 11 sjóferðum. Frá Hólmavík gengu 3 bátar, en einungis einn að stað- aldri frá Drangsnesi. Hinir tveir voru til viðgerðar á ísafirði. Fiskirannsóknir íslendinga við Grænland 1952. Jón Jónsson fiskifræðingur hefur nú ásamt samstarfsmönnum sínum unnið úr gögnum þeim, sem Fiskideildin lét afla við Grænland síðastl. ár. Birtist mjög fróðleg og itarleg grein um niðurstöður þeirra rannsókna i næsta blaði. „Ægir“, mánaðarrit Fiskifélags Islands, flytur margs konar fróðleik um útgerð og siglingar ásamt fjölda mynda. — Árgangurinn er um 300 bls. og kostar kr. 25.00. — Gjalddagi er 1. júlí. Afgreiðsluslmi er 80500. — Pósthólf 81. Ritstjóri: Lúðvík Kristjánsson. Prentað I Ríkisprentsmiðjunni Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.