Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1989, Blaðsíða 24
grannt er skoðað kemur í ljós að merkingin er ekki alltaf sú sama, án þess að sá merkingarmunur verði alltaf ráðinn af lagatextanum. Oftast er átt við bæjarfógeta eða sýslumenn utan Reykjavíkur, yfirborgar- dómara eða yfirsakadómara í Reykjavík og lögreglustj órann á Kefla- víkurflugvelli. Verður tekið fram hér á eftir hvort átt er við yfir- borgardómara eða yfirsakadómara þegar um valdsmann í Reykja- vík er að ræða.4 I sumum tilfellum getur orðið vísað til dómsmálaráðu- neytisins, en stundum er í lögum gerður greinarmunur á dómsmála- ráðuneyti annars vegar og yfirvaldi eða valdsmanni hins vegar.5 6 Hér má t.d. benda á að með orðinu „valdsmaður“ í 1. mgr. 15. gr. bl. er ýmist átt við bæjarfógeta og sýslumenn utan Reykjavíkur (yfirsaka- dómara í Reykjavík), þegar úrskurða á framfærslueyri með óskilgetnu barni, eða dómsmálaráðuneytið, þegar úrskurðað er í tilefni af skiln- aði eða sambúðarslitum.0. Þetta getur einnig átt við um fleiri laga- ákvæði og verður vikið að því sérstaklega þegar við á. 2. FRAMFÆRSLUSKYLDA Um framfærslu bai’na er aðallega fjallað í IV. kafla bl. Þar er kveð- ið á um skyldu til framfærslu, hverjir eru framfærsluskyldir og inn- tak framfærsluskyldunnar. Ákvæði um þetta er einnig að finna í I. kafla fl. Framfærsluskyldan samkvæmt 14. gr. bl. og 3. gr. fl. er óháð því hvort foreldri hefur forsjá barns eða ekki, nema um sé að ræða stjúpforeldri eða sambúðarforeldri. 2.1. Hverjir eru framfærsluskyldir? Samkvæmt 14. gr. bl. eru eftirtaldir aðilar framfærsluskyldir: a. Kynforeldrar (sbr. 1. mgr. 14. gr. bl.). Kynforeldrar eru þó ekki 4 Að sjálfsögðu geta löglærðir fulltrúar þessara aðila leyst af hendi þau verkefni sem valds- manni eru falin og í reynd eru það oftast þeir sem fara með þessi mál. Þá hefur verið talið að borgardómarar og sakadómarar í Reykjavík geti annast jrau. 5 Sjá t.d. 3. mgr. 16. gr. bl. og 45. gr. og 52. gr. laga um stofnun og slit hjúskapar nr. 60/ 1972 (hj 1.). 6 Sjá ennfremur H 1987,473. í málinu var Jrví m.a. haldið fram að dómsmálaráðuneytið hefði brostið vald til að kveða upp úrskurð samkvæmt 22. gr. bl., en jrar er notað orðið „valdsmaður". í dómi Hæstaréttar segir: ,.Þó að fallast megi á jrað með áfrýjanda. að orðið valdsmaður, sem oft er notað í barnalögunum, taki ekki í mæltu máli yfir ráðu- neytið, og Jrótt í 3. mgr. 16. gr. laganna sé gerður munur á ráðuneytinu og valdsmanni, verður að fallast á það með héraðsdómara, að í 22. gr. merki hið umdeilda orð m.a. ráðuneytið. Byggist jjað á venju um framkvæmd sifjaréttarmála og jjví, hvert er lilut- verk ráðuneytisins í afgreiðslu mála á þessu sviði." 166
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.