Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Föstudagur skoðun 18 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur 20. maí 2011 116. tölublað 11. árgangur Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þ að besta við starfið er að finna þakklæti nemend-anna auk þess sem ein-tóm gleði umlykur fólkið hér í Listaháskólanum,“ segir Mar-grét Þóra Þorláksdóttir sem ásamt Andreu Guðmundsdóttur rekur mötuneyti í Listaháskóla Íslands. Nýlega var gefin út matreiðslubók-in Hundrað og fimm með 105 upp-skriftum úr þeirra fórum en mötu-neytið reka þær einmitt í stofu 105.„Nemendur og starfsfólk skól-ans var oft að koma að máli við okkur og biðja um uppskriftir að hinu og þessu og hvetja okku ilað gefa ú b Andrea Guðmundsdóttir og Margrét Þóra Þorláksdóttir úr mötuneyti LHÍ hafa gefið út matreiðslubók. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 4 kjúklingabringur, skornar í litla bitasalt og pipar 1 dl barbecuesósa Steikið kjúklingabitana og kryddið. Hellið sós-unni út á pönnuna og látið malla í smástund eða þar til gegnum-steikt. Kælið. papríka vínber, skorin í tvennt fetaostur Blandið öllu í skál eða fat og setjið kjúklinginn saman við. B BARBECUE-KJÚKLINGASALATRéttur 102 í bókinni Bíla- og tækjasýning verður í Fífunni í Kópavogi á laugardag og sunnudag. Þar verður að finna nýjustu bílana á markaðnum en einnig verða frumsýndar nýjar gerðir bíla. Ofursportbíllinn Porsche 911 Speedster verður á sýningunni en hann var fluttur sérstaklega til landsins vegna hennar. Opið er frá 11 til 18 báða dagana. 105 réttir úr stofu 105 föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS Guðmun Jörundsson Fatahönnuður og fótboltabulla 20. maí 2011 Hemmi á prent Semur við Senu um ævisögu sína. fólk 46 Vestfirskir tónar Halldór Sveinsson kynnir vestfirska tónlistarsögu í útskriftarverkefni tímamót 26 568 8000 | borgarleikhus.is Ósóttar pantanir seldar daglega! TRYGGÐU ÞÉR MIÐA! www.listahatid.is Kringlukast Opið til 19 í kvöld Nýtt kortatímabil 20–50% afsláttur LOFTFIMLEIKAR Á AUSTURVELLI Katalónski fjöllistahópurinn La Fura dels Baus æfði loftfimleika á Austurvelli í gær. Atriðið er hluti af dagskrá Listahátíðar í Reykjavík og verður sýnt á laugardaginn kemur á torginu. Það fer meðal annars fram í fimmtíu metra hæð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN EFNAHAGSMÁL „Okkur sýnist að ef samningur við bresk og hol- lensk stjórnvöld hefði verið sam- þykktur væri hreinn kostnaður ríkissjóðs vegna Icesave-krafna nú kominn niður í tíu til fimmtán milljarða króna. Ef þróunin held- ur áfram félli ekkert á ríkissjóð miðað við fyrri forsendur,“ segir Guðmundur Árnason, ráðuneytis- stjóri fjármálaráðuneytis. Icesave- samkomulagið var fellt í þjóðarat- kvæðagreiðslu í apríl og gæti málið endað fyrir dómi. Skilanefnd og slitastjórn Lands- bankans kynntu í gær uppfært verðmat á eignum hans. Sam- kvæmt því verða 94 til 99 prósent af forgangskröfum greidd. Í matinu er ekki tekið tillit til áætlaðs verðmætis 67 prósenta eignarhlutar í bresku matvöru- keðjunni Iceland Foods. Hlutur- inn hefur verið settur í söluferli Málarekstri hætt ef Icesave er greitt upp Allt stefnir í að þrotabú Landsbankans standi undir stærstum hluta Icesave- krafna samkvæmt nýju mati. Ekki gert ráð fyrir verðmæti Iceland Foods í matinu. Samninganefnd Íslands gerði ráð fyrir að heimtur í búið myndu batna. „Ef stjórnvöld sýna fram á að þau muni greiða Icesave-kröfuna eða semja við bresk og hollensk stjórnvöld þá munum við ekki fara með málið fyrir EFTA-dómstólinn,“ segir Per Sanderud, forseti ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA. Árni Páll Árnason sendi ESA bréf í byrjun mánaðar þar sem fram kom að horfur séu á að þrotabú Landsbankans geti staðið undir þorra krafna vegna innstæðna. Verið er að fara yfir svarbréf stjórnvalda. Sanderud reiknar með að ESA svari bréfinu fyrir júnílok. ESA fer yfir svör stjórnvalda og eru líkur á að hann verði seldur fyrir áramót. Þetta er stærsta eign gamla bankans. Breskir fjölmiðlar hafa um skeið sagt verðmætið allt að tveimur milljörðum punda, jafn- virði um 370 milljarða króna. Samkvæmt Icesave-samkomu- laginu sem kosið var um í byrjun apríl voru líkur á að 32 milljarða króna vaxtagreiðsla félli á ríkis- sjóð. Fjármálaráðuneytið reiknaði áætlaðan vaxtakostnað samkvæmt nýja verðmatinu í gær. Guðmundur bendir á að vextir og gjöld lána sem greiða átti breskum og hollenskum stjórnvöldum lækki eftir því sem fyrr verði greitt úr búi bankans. Áætlað er að fyrsta hlutagreiðsla verði greidd út fyrir áramót. Sú greiðsla gæti numið allt að þriðjungi forgangskrafna. „Við vorum búin að gera ráð fyrir því að heimtur myndu batna. Þetta er jákvætt,“ segir Lárus Blöndal, sem sæti átti í samninganefnd Íslands í Icesave-deilunni. - jab KULDALEGT Á NORÐURLANDI Talsverður vindur um mest allt land í dag þó síst sunnan til. Él norðan til og snjókoma A-til. Þurrt suðvestanlands. veður 4 0 1 1 8 6 KYNFERÐISBROT Rúmlega 27 pró- sent unglinga í framhaldsskólum hafa orðið fyrir einhvers konar kynferðislegu ofbeldi, samkvæmt viðamestu rannsókn sem gerð hefur verið á þessum málum hér á landi. Stúlkur eru líklegri en dreng- ir til að verða fyrir ofbeldi og unglingar eru líklegri en yngri börn. 35,7 prósent stúlkna og 17,8 prósent drengja höfðu orðið fyrir ofbeldi fyrir átján ára aldur. - þeb / sjá síðu 16 Brotið gegn unglingum: 27% orðið fyrir kynferðisofbeldi Margrét Lára með fernu Stelpurnar okkar unnu 6-0 stórsigur á Búlgaríu í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2013. sport 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.