Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 20.05.2011, Blaðsíða 37
Nýja Dove sjampóið er ólíkt flestum öðrum vörum á markaðnum sem ætlaðar eru fyrir meðhöndlað hár. Sjampóið byrjar að vinna á hárþræðinum innan frá og út. Það hjálpar til við endurnýjun á próteinum í hárþræðinum, próteinum sem hafa skaðast eða tapast við meðhöndlun á hárinu. Nýja vörulínan frá Dove inniheldur sjampó, hárnæringu, djúpnæringu og næturmeðferð (Overnight Treatment) sem er próteinbomba fyrir hárið. NIVEA AQUA SENSATION Hið nýja Aqua Sensation markar tímamót hvað varðar raka. Öflugur rakinn sem nær til neðri laga húðarinnar veldur því að húð þín verður stinnari og frísklegri. Í þessari Aqua Sensation línu eru Refreshing Day Care dagkrem fyrir venjulega húð, Nourishing Moisturizer Day Care dagkrem fyrir þurra og viðkvæma húð, Nourishing Night Care næturkrem fyrir þurra og viðkvæma húð og Anti Shadow Eye Care augnkrem. NIVEA EXPRESS BODY LOTION Hydra IQ virkjar náttúrulegt net rakaflæðis í húðinni sem veitir henni jafnara flæði raka allan sólarhringinn. NIVEA húðkremin gefa þér langvarandi og mikinn raka þökk sé hinni byltingarkenndu Hydra IQ formúlu. NIVEA býður upp á mikið úrval húðkrema sem henta mismunandi húðgerðum. OLAY 30 sec. Wrinkle filler. Dregur úr fínum línum og hrukkum á skömmum tíma. Vinnur sérstaklega vel á djúpum hrukkum í kringum nef- og munnsvæði, augnsvæði og enni. Inniheldur sílikon sem gefur húðinni lyftingu og fyllingu. Sjáanlegur munur, unglegri og frísklegri húð. MAX FACTOR – Lipfintity LIP TINT Varalitapensill sem þú litar varirnar með líkt og túss. Þú teiknar með pennanum varaumgjörðina líkt og með varalitablýanti og litar síðan inn í. Settur á hreinar varirnar, gefur fallega matta áferð og helst á allan daginn! Kemur í 8 flottum litum. Flott er að setja smá varagloss yfir þegar varalitatússpenninn hefur fengið að þorna til að fá smá glansáferð. Gloomaway Grapefruit body suffle Þú einfaldlega fyllist bjartsýni og ánægju þegar þú berð það á þig. Húðin verður mjúk og endurnærð með Grape Seed Oil, Olive Oil og Apricot Kernel Oil. Einstaklega nærandi fyrir þurra húð. Án paraben efna. Fæst aðeins í Hagkaupum Kringlunni og Smáralind Aromatic Sculpting Gel Létt kælandi vatnslosandi gel sem vinnur á selluliti og appelsínuhúð . Gelið endurmótar útlínur líkamans, húðin verður renni slétt, stinn og rakanærð. Aromatic Sculpting Gel brýtur niður og brennir burt umfram fitu um leið og ilmurinn eykur á virkni vörunnar. NIVEA SUN PURE & SENSITIVE NIVEA SUN PURE & SENSITIVE sólarvörnin er án parabena, ilm- og litarefna. Þolanleiki sólarvarnarinnar á húð er prófaður í samvinnu við húðsjúkdóma- og barnalækna. Háþróuð sólarvörn sem gefur hámarks vörn og minnkar hættu á ofnæmi. K ynning Lac Sensation er nýtt frá Alessandro Lökk sem að þorna undir UV-ljósi. Lakkið endist í allt að 3 vikur, styrkir náttúrulegu neglurnar og gefur hágæða glans, alltaf eins og þú sért ný lökkuð! Lac Sensation er boðið upp á Alessandro snyrtistofum um land allt Miss Dior Cherie Miss Dior er ástfangin kona, ástfangin af lífinu, þar sem kvenleikinn hefur náð að blómstra til fulls. Natalie Portman er nýtt andlit Miss Dior ilmsins, sem endurvakinn hefur verið af aðal ilmhönnuði Dior, Francios Demachy. Frábærar snyrtivörur sem koma okkur í sumargírinn … MOSCHINO TOUJOURS GLAMOUR Einstaklega hlýr og kvenlegur ilmur sem undirstrikar fágaðan glæsileika. Dregur fram hlýlegan kvenleikan. Útsölustaðir: Hagkaup, Lyf & heilsa Kringlunni, Hygea, Jara Akureyri, Snyrtivöruverslun Glæsibæ, Reykjavíkur Apótek, Vesturlands Apótek WILD PEARL er sætur og duftkenndur blóma- og ávaxtailmur sem opnast með ferskum og ljúfum ávaxtatónum, sem renna yfir í glæsilega og afar kvenlega blómatóna og lýkur á blöndu munúðarfullra viðartóna. Burberry Sport. Ferskur, kraftmikill og seiðandi herrailmur þar sem milt sjávarloftið sameinast orku engifersins. Stílhrein og sportleg hönnun þar sem flöskurnar eru pakkaðar inn í gúmmíhylki sem gefa til kynna frumleika, nýsköpun og sportlegt útlit. Útsölustaðir: Hagkaup, Lyf & heilsa Kringlunni, Hygea, Lyfja, Jara Akureyri, Snyrtivöruverslun Glæsibæ Reykjavíkur Apótek, Vesturlands Apótek
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.