Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 31
MORGUNN FYRSTI MIÐILL RAYMONDS aða ensku. Hún óskaði, að þessi kona vildi tala greinilegar. Miðillinn ávarpaði hana og fór að lýsa einhverjum, sem hún ætti að þekkja. ,,Ó, já, ég skil það“, sagði Gladys. Hún hélt, að þetta væri einhvers konar leikur! Þá fór miðillinn að lýsa fyrir henni einhverjum fjölda af fólki, gömlum skeggjuðum mönnum og konum í krínólínum. Hún játaði öllu, þó að hún kannaðist ekki við neinn, sem verið var að lýsa. Því að hún heyrði alla aðra játa, og botnaði ekkert í því, hvað þessi kona þarna á pallinum væri að gera. Hún fór á annan fund og þar var annar kvenmiðill. Hún lýsti einhverjum fyrir manni á áheyrendabekkjunum. Sá maðursagði: „Nei, égkannast ekki viðþetta“. Gladysfannst fyrst þetta vera ruddalegt og óvingjarnlegt svar hjá mannin- um; en þar á eftir fór henni loks að skiljast það, að þessi lýsing ætti að vera af framliðnum manni. Nú kom miðillinn með nákvæmari lýsingu, og kvaðst fundarmaðurinn kannast við það, er hún sæi. Frú Leonard segir, að þetta hafi sér fundist í meira lagi furðulegt, og nú fór hún að skilja, hvert erindi menn ættu þangað. Engum var lýst, sem hún þekkti. Henni þótti fyrir því, en samt fann hún einhvern veginn, að þetta væri ekki vitleysa. Hún sagði móður sinni frá þessum fundum, og móðir hennar varð fyrst orðlaus og lýsti því næst andstyggð sinni á þessu. Hún sagði, að Gladys mætti aldrei koma nærri slíkur framar. Og nú varð nokkurt hlé á kynnum hennar af málinu. Þá fékk hún barnaveiki og var flutt á spítala. Þar kynntist hún hjúkrunarkonu, sem bauð henni heim til sín, þegar hún var farin að hressast. Það kvöld gerðu þær tilraun með borð, og frú Leonard segir, að það hafi verið dásamlegt. Borðið stafaði eitthvað frá framliðnum manni, sem hún hafði þekkt, er var svo greinilegt og svo óvænt, að hún vissi samstundis, að það var rétt. Meira þurfti hún ekki fyrir því að hafa að fá vissuna. Þetta sama kvöld gerði hún tilraun með hugsanalestur. Hún var látin fara út úr herberginu og bundið fyrir augun á henni, og hún átti að komast að því hvað þeir, sem í her- 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.