Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 43

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 43
Einar H. Kvaran: SPÍRITISMINN OG LÍFIÐ EFTIR DAUÐANN Svo heitir ritgerð, sem stóð í síðasta mars-hefti enska tímaritsins ,,London“, eftir einn af ensku kirkjuhöfðingun- um, Welldon biskup. Pessi biskup kom hingað til bæjarins fyrir nokkrum árum, og mun þá mest hafa kynnst Þórhalli biskupi Bjarnasyni. Hann er talinn með hinum frjáls- lyndustu höfðingum ensku kirkjunnar, enda ber þessi ritgerð þess ljós merki. Meginkafli hennar er umsvipi, og þá einkum þá svipi, sem birtast nálægt andláti manna. Um það efni kemst hann meðal annars svo að orði: „Enginn maður, sem hefur ekki kynnt sér vandlega vitnis- burðinn, sem fram er færður til stuðnings svipsýningunum, og breska Sálarranssóknafélagið hefur fjallað um, getur gert sér þess grein, hve veigamikill, margvíslegur og sannfærandi hann er“. Biskupinn telur ekki unnt að komast undan því, að svipir manna birtist í raun og veru, stundum um það leyti, sem þeir eru að fara úr þessum heimi yfir í annan heim. Hann telur meiri reynslu fengna í því efni en svo, að um það verði efast af skynsamlegum rökum. Að öðru leyti leggur hann ekki, í þessari ritgerð, neinn dóm á sannanir spíritismans. En í niðurlagi ritgerðarinnar talar hann um það, hvert erindi spíritisminn eigi til mannanna, ef hann sannar sitt mál. Þar farast honum svo orð: „Vér gerum ráð fyrir að kirkjunni sé ekki skipað að hafna þeirri kenningu, sem væri hún fráleit, að skeyti geti komist 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.