Morgunn


Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 55

Morgunn - 01.06.1989, Blaðsíða 55
MORGUNN HITT OG ANNAÐ krafa (ekki við neinar tilraunir), að undantekinni einni sögunni. Ég hugsa mér að flokka það, svo að ykkur veitist léttara að átta ykkur á því; en sú flokkaskifting er mjög af handahófi, því að ekki er sjálfsagt, í hvern flokk sumum sögunum eigi að skipa. Það fyrsta, sem ég hef frá að segja, á ekki heima í neinum flokki, af því að það er alveg sérstaks eðlis. Loftkenda slœðan. Frá því er ég fyrst man eftir mér, sá ég alltaf eitthvað umhverfis fólk, Iíkast loftkenndri slæðu, með ýmsum litum; mér sýndist þetta vera utan um allan líkamann, nokkurs konar hýði, og vera í lögun eins og hann; mest bar á þessu utan um höfuð manna, og þar sýndist mér það taka lengst út. Litirnir voru mjög mismunandi, gulir, bláir, fjólubláir, rauðir, grænir, gráir, dökkgráir og jafnvel svartir; stundum voru fleiri litir saman, sem tilheyrðu sömu persónu. Líka voru litirnir missterkir, stundum lýsti þetta eins og ljós, af öðrum dimmdi og fólkið geðjaðist mér eftir því, hvaða litir voru umhverfis það; stundum varð ég beinlínis hrædd, þegar litirnir voru mjög dökkir. Ég hélt lengi frameftir, að allir sæju þetta; varð því ekki lítið hissa, þegar ég fékka að vita það, að enginn sæi þetta nema ég. Á seinni árum hefi ég mikið til hætt að sjá þetta. Það getur stundum komið fyrir, en er orðið talsvert sjaldgæft, og aldrei nema þegar ég sé fólk í fyrsta sinn. Fyrst þegar ég fór að sjá þetta, gerði ég mér alls enga hugmynd um, hvað þetta gæti verið. Á seinni árum hef ég farið að ímynda mér, að þetta, sem ég sé með þessum hætti, geti ekki verið annað en það sem nefnt er „Aura“. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.