Morgunblaðið - 06.12.2008, Page 59

Morgunblaðið - 06.12.2008, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2008 15:15 Tónleikasyrpan Norræna húsinu, sunnudag kl. 15.15 Áshildur Haraldsdóttir, flauta Katie Buckley, harpa Greensleeves, Persichetti, Saint-Saens, Donizetti, Ibert, Renié og Shankar. Miðaverð 1500, 750 fyrir öryrkja, eldri borgara og nemendur. Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00. Leikhúsloftið Leitin að jólunum Lau 6/12 kl. 13:00 U Lau 6/12 kl. 14:30 U Lau 6/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 kl. 11:00 U Sun 7/12 kl. 13:00 U Sun 7/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 13:00 U Lau 13/12 kl. 14:30 U Lau 13/12 kl. 16:00 U Sun 14/12 kl. 11:00 U Sun 14/12 kl. 13:00 U Sun 14/12 kl. 14:30 U Mið 17/12 aukas. kl. 16:00 Fim 18/12 aukas. kl. 16:00 Fim 18/12 aukas. kl. 17:30 Lau 20/12 kl. 11:00 U Lau 20/12 kl. 13:00 U Lau 20/12 kl. 14:30 U Sun 21/12 aukas. kl. 11:00 U Sun 21/12 kl. 13:00 U Sun 21/12 kl. 14:30 U Aukasýningar komnar í sölu! Stóra sviðið Hart í bak Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 aukas. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Fös 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 9/1 kl. 20:00 Ö Sun 18/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 20:00 Sun 25/1 kl. 20:00 Ath. aukasýningar í sölu Sumarljós Fös 26/12 frums. kl. 20:00 U Lau 27/12 kl. 20:00 Ö Sun 28/12 kl. 20:00 Ö Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 20:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Sun 11/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Jólasýning Þjóðleikhússins Kassinn Utan gátta Lau 6/12 kl. 20:00 Ö Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 lokasýn.kl. 20:00 Ö Lokasýning 13. desember Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Sun 4/1 kl. 13:30 Sun 4/1 kl. 15:00 Sun 11/1 kl. 13:30 Sun 11/1 kl. 15:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl. 10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00 Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 6/12 kl. 16:00 U Lau 6/12 16kort kl. 19:00 U Sun 7/12 kl. 16:00 U Sun 7/12 17kort kl. 20:00 U Fim 11/12 18kort kl. 20:00 U Fös 12/12 19kort kl. 19:00 U Fös 12/12 aukas kl. 22:00 U Sun 14/12 aukas kl. 16:00 U Sun 14/12 20kort kl. 20:00 U Fim 18/12 kl. 20:00 U Fös 19/12 23kort kl. 19:00 U Lau 20/12 kl. 19:00 U Sun 21/12 aukas kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 16:00 U Lau 27/12 kl. 19:00 U Sun 28/12 kl. 16:00 U Sun 28/12 kl. 19:00 U Lau 3/1 kl. 19:00 Ö Sun 4/1 kl. 19:00 Lau 10/1 kl. 19:00 Ö Sun 11/1 kl. 19:00 Lau 17/1 kl. 19:00 Ö Lau 24/1 kl. 19:00 Sun 25/1 kl. 16:00 Yfir 50 uppseldar sýningar! Tryggið ykkur nú miða í janúar! Fló á skinni (Stóra sviðið) Þri 30/12 aukas. kl. 19:00 U Þri 30/12 kl. 22:00 Ö Fös 2/1 kl. 19:00 Ö Fös 9/1 kl. 19:00 Ö Fös 16/1 kl. 19:00 Yfir 110 Uppseldar sýningar. Nýjar aukasýningar í sölu núna! Vestrið eina (Nýja sviðið) Lau 13/12 kl. 20:00 Ö Lau 27/12 ný aukas. kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Munið: Snarpur sýningartími. Sýningum lýkur í desember. Laddi (Stóra svið) Lau 13/12 aukas kl. 20:00 U Þri 20/1 kl. 20:00 Dauðasyndirnar (Stóra sviðið) Mið 10/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn Ath! Dauðasyndirnar XXL II á Stóra sviði 10/12 Lápur, Skrápur og jólaskapið (Þriðja hæðin) Lau 6/12 kl. 14:00 Lau 6/12 kl. 16:00 Sun 7/12 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 16:00 Mið 10/12 kl. 18:00 Fim 11/12 kl. 18:00 Uppsetning Kraðaks. Kirsuberjagarðurinn (Litla svið) Sun 7/12 kl. 20:00 Ö Fim 11/12 kl. 20:00 Fös 12/12 kl. 20:00 Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 17/12 kl. 20:00 Fim 18/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Uppsetning Nemendaleikhúss LHÍ Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Músagildran (Samkomuhúsið) Lau 6/12 kl. 19:00 Ö Síðasta sýning Lápur, Skrápur og jólaskapið (Rýmið) Lau 6/12 aukas kl. 13:00 U Lau 6/12 5. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 13:00 U Sun 7/12 6. sýn kl. 15:00 U Sun 7/12 aukas kl. 16:30 U Þri 9/12 aukas kl. 11:00 U Lau 13/12 aukas kl. 13:00 Ö Lau 13/12 7. sýn kl. 15:00 U Sun 14/12 aukas kl. 13:00 Ö Sun 14/12 8. sýn kl. 15:00 Ö Sýnt fram að jólum Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 13/12 kl. 17:00 Ö jólaveisla eftir sýn.una Mán29/12 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 16:00 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 16/1 kl. 20:00 Lau 24/1 kl. 17:00 þorrablót eftir sýn.una Fös 30/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 6/12 kl. 20:00 U Fös 12/12 kl. 20:00 U Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Þri 30/12 kl. 20:00 U Lau 3/1 kl. 20:00 Fös 9/1 kl. 20:00 Lau 17/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Búðarkletti og skála) Sun 7/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Sun 14/12 kl. 12:00 fjölskylduskemmtun Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 7/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. Sun 14/12 kl. 14:00 brúðuleiksýn. STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Mið 10/12 kl. 08:30 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 09:15 F álftamýrarskóli Mið 10/12 kl. 10:30 F völvuborg Fim 11/12 kl. 10:00 F hveragerðiskirkja Fim 11/12 kl. 11:00 F hveragerðiskikrkja Mán15/12 rauðhóllkl. 10:00 F Þri 16/12 kl. 13:30 F hjallaland Þri 16/12 kl. 17:30 F fossvogsskóli Fös 19/12 kjarrið kl. 10:00 F Ósýnilegi vinurinn (Ferðasýning.) Sun 7/12 kl. 11:00 F lindasókn Sigga og skessan í fjallinu (Ferðasýning.) Mið 17/12 kl. 10:00 F snælandsskóli Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Lau 17/1 kl. 15:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Fim 29/1 kl. 00:00 F Hvar er (K)Lárus (Kópavogsleikhúsið) Lau 6/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 döff leikhús, íslensk talsetning Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Tenórarnir fjórir - hátíðartónleikar Fim 18/12 kl. 20:00 Sun 21/12 kl. 20:00 Janis 27 Lau 10/1 kl. 20:00 Fös 23/1 kl. 20:00 Lau 31/1 kl. 20:00 Tvöhundruðþúsundnaglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins Sun 7/12 kl. 21:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Rétta leiðin Jólaleikrit Lau 6/12 kl. 14:00 Ö Sun 7/12 kl. 16:00 U Mán 8/12 kl. 09:00 U Þri 9/12 kl. 09:00 Þri 9/12 kl. 10:30 Mið 10/12 kl. 09:00 U Mið 10/12 kl. 10:30 Fim 11/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 09:00 Fös 12/12 kl. 10:30 Sun 14/12 aukas. kl. 14:00 Sun 14/12 aukas. kl. 16:00 Mán15/12 kl. 10:30 Ö Mið 17/12 kl. 09:00 Ö Mið 17/12 kl. 10:30 Fim 18/12 kl. 09:00 U Fim 18/12 kl. 10:30 U Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00 Einleikhúsið 899 6750 | sigrunsol@hive.is Óskin barnaleiksýning (farandsýning) Þri 9/12 kl. 10:00 F leikskólinn klettaborg Mið 10/12 keflavíkkl. 10:00 U Mið 10/12 keflavíkkl. 13:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 10:00 U Fim 11/12 keflavíkkl. 13:00 U Fös 12/12 kl. 10:30 F leikskólinn sólbakki Lau 13/12 kl. 14:00 norræna húsið ókeypis aðgangur Þri 16/12 kl. 14:30 F leikskólinn engjaborg Sýnt allt árið. Í desember með jólaívafi. Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Dimmalimm (Þjóðmenningarhúsið) Sun 7/12 frítt inn kl. 14:00 Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði/Ferðasýning) Sun 7/12 kl. 16:00 F þjóðmenningarhúsið - frítt inn Þri 9/12 kl. 09:00 F breiðholtsskóli Þri 9/12 kl. 10:20 F breiðholtsskóli Mið 10/12 kl. 10:00 F leiksk. grænatún Lau 13/12 kl. 14:00 Sun 14/12 kl. 14:00 Mán15/12 kl. 10:30 U Lau 20/12 kl. 14:00 Sun 21/12 kl. 14:00 Lau 27/12 kl. 14:00 Sun 28/12 kl. 14:00 Lukkuleikhúsið 5881800 | bjarni@lukkuleikhusid.is Lísa og jólasveinninn Þri 9/12 kl. 08:30 F vogaskóli Fös 12/12 kl. 10:00 F leiksk. núpur Sun 14/12 kl. 14:00 F grindavík Mið 17/12 kl. 08:50 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 10:00 F víkurskóli Mið 17/12 kl. 14:00 F leiksk. undraland Mán22/12 kl. 14:00 F melaskóli Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Fim 5/2 frums. kl. 20:00 Sun 8/2 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 GRAL - Grindvíska Atvinnuleikhúsið 4201190 | grindviska.gral@gmail.com 21 MANNS SAKNAÐ (Grindavík) Lau 6/12 kl. 20:00 síðustu sýn.ar fyrir jól!! 2 FYRIR 1 TILBOÐ Í BLÁA LÓNIÐ FYRIR ÁHORFENDUR - GEGN FRAMVÍSUN MIÐA. Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ástverk ehf (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 11/12 frums. kl. 20:00 Ö Lau 13/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Sun 28/12 kl. 20:00 Steinar í djúpinu (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 6/12 6. sýn. kl. 20:00 Takmarkaður sýningarfjöldi Stórasti sirkus Íslands (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 2/1 kl. 14:00 Fös 2/1 kl. 20:00 Lau 3/1 kl. 14:00 Lau 3/1 kl. 20:00 Sun 4/1 kl. 14:00 Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 7/12 1. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 14/12 2. sýn. kl. 14:00 Ö Sun 21/12 3. sýn. kl. 14:00 Ö Eingöngu í desember Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Aðventa (ferðasýning) Sun 7/12 í iðnó kl. 20:00 F Mán 8/12 kl. 15:30 F hrafnista reykjavík Þri 9/12 kl. 15:00 F breiðholtsskóli Fim 11/12 kl. 13:30 F múlabær Fim 11/12 kl. 20:00 F kirkjulundur keflavík Ath. sýning á Aðventu í Iðnó 7. desember Hvar er Stekkjarstaur? (ferðasýning) Lau 6/12 kl. 13:30 F bókasafn garðabæjar Sun 7/12 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Mið 10/12 kl. 09:30 F hálsaborg Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Sun 7/12 kl. 14:00 grýla og leppalúði Fös 12/12 kl. 11:00 stekkjarstaur Lau 13/12 giljagaur kl. 11:00 Sun 14/12 stúfur kl. 11:00 Mán15/12 kl. 11:00 þvörusleikir Þri 16/12 kl. 11:00 pottaskefill Mið 17/12 askasleikir kl. 11:00 Fim 18/12 kl. 11:00 hurðaskellir Fös 19/12 kl. 11:00 skyrgámur Lau 20/12 kl. 11:00 bjúgnakrækir Sun 21/12 kl. 11:00 gluggagægir Mán22/12 kl. 11:00 gáttaþefur Þri 23/12 ketkrókur kl. 11:00 Mið 24/12 kertasníkir kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Langafi prakkari (ferðasýning) Mán15/12 kl. 14:00 F lindaskóli GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Guðfríður Lilja Grétars- dóttir skákkona og Sigrún Gylfa- dóttir sviðsstjóri. Á milli þess sem þær fást við m.a. „franska dáta“ og „að láta á sér kræla“ botna þær þennan fyrripart, sem lýsir áhrifum niðurskurðar hjá RÚV á þáttinn sjálfan: Um orð við getum aðeins spurt undir tíu stöfum. Í fyrri viku var ort: Aðventan er yndisleg, allir bíða jóla. Í þættinum botnaði Davíð Þór Jónsson: Í eirð og friði ætla ég eitthvað mér að dóla. En sá svo að hann fengi lítið frí: Af vægðarleysi verð þá ég í verkefnin að hjóla. Grétar Þórisson: Að þessu sinni töltum treg í tröðum kreppufóla. Og brá svo fyrir sig stikluvikum: Skuldavagninn dapur dreg Davíð sleppur hreint alveg. En endaði með braghendu: Aðventan er yndislegust allra tíða. Eftir henni allir bíða sem opna pakka og detta íða. Úr hópi hlustenda botnaði Páll Tryggvason: Labba ég niður Laugaveg með lögg af coca-cola. Pálmi R. Pétursson: Hnípin þjóðin, þú og ég með þref um valdastóla. Halldór Ármannsson bjó til ný- yrði upp á rímið: Förum léttan lyndisveg leiðina til Hóla. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Börnin ekki í taumi treg trítla heim úr skóla. Björg Elín Finnsdóttir m.a.: Brunum áfram breiðan veg um blindgötur og hóla. Ég hugsanlega er heldur treg á Haarde minn að stóla. Anna Sigurðardóttir: Nú Íslendingar óska sér aðeins færri tóla. Auðunn Bragi Sveinsson: Feta börnin frelsisveg; frí um stund úr skóla. Ingólfur Á. Ármannsson: Margt til gamans ætla ég eflaust mér að dóla. Orð skulu standa Tíu stafir eða færri Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.