Morgunblaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.12.2009, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2009 Skór & töskur Sérverslun með FÁKAFENI 9 (við hliðina á ísbúðinni) Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 www.gabor.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Taifun sparidressin komin Svörtu ullarjakkarnir komnir aftur Laugavegi 84 • sími 551 0756 Þjónustuverið er opið kl. 09:00 - 18:00 alla virka daga og á laugardögum kl. 11:00 - 16:00. 444 7000 Þjónustuver Arion banka Hafðu samband sími 444 7000 • arionbanki.is ÍS L E N S K A S IA .I S A R I 47 24 4 Laugavegi 54, sími 552 5201 Flott fyrir jólin 20% AFSLÁTTUR fimmtudag- laugardags Lufsupeysur Áður 6.990 Nú 3.990 Ný sending af kjólum og skokkum Stærðir 36-50 UM 79% af bókatitlum sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda árið 2009 eru prent- uð á Íslandi. Þetta er niðurstaða könnunar Bókasambands Íslands. Mikil fjölgun hefur orðið á prentun titla innanlands frá síðasta ári eða um 26% prósentustig. Um er að ræða hæsta hlutfall á prentun bóka- titla innanlands frá því að könnunin var fyrst gerð fyrst árið 1998. Um 92% allra fræðibóka og bóka almenns efnis eru prentuð hér á landi, um 89% skáldverka en 51% allra barnabóka. Um 80% bóka prentuð hér NOKKRIR foreldrar í Laugarnes- hverfi hafa skorað á borgaryfirvöld að efna til úrbóta í umferðarörygg- ismálum gangandi og hjólandi fólks í hverfinu. Á þriðjudag sló hópur barna táknræna skjaldborg um helstu gönguleiðir í hverfinu. „Eftir áralangar fundarsetur og ráðagerðir lítum við svo á að tími aðgerða sé runninn upp,“ segir í yf- irlýsingu íbúanna. „Áður en sam- göngublómið yfirgefur Laugarnes- hverfið vonumst við til þess að borgaryfirvöld láti verkin tala á áhrifaríkan hátt,“ segja þeir og bjóða borgaryfirvöldum á stöðu- fund með íbúum fyrir vorið. kjon@mbl.is Vilja auka umferð- aröryggi barna FÉLAG einstæðra foreldra mót- mælir harðlega fyrirhuguðum breytingum á fæðingarorlofs- löggjöfinni. Í tilkynningu frá félaginu segir að á árinu 2000 hafi fæðingarorlof verið lengt fyrir foreldra í hjúskap eða sambúð um 3 mánuði. Börn ein- stæðra foreldra fengu hins vegar ekki lengingu fæðingarorlofs en með því sátu börn á Íslandi ekki lengur við sama borð. Þessu var mótmælt af Félagi einstæðra for- eldra enda fólst í þessari ráðstöfun aðför að þeim sem fyrir stóðu höll- um fæti. „Meðal einstæðra foreldra er oft að finna fátækasta fólkið á Ís- landi enda eru einstæðir foreldrar með einföld laun á meðan allar aðr- ar fjölskyldur njóta tvöfaldra launa til framfærslu og lífsviðurværis. Núna verður – með fyrirhugaðri breytingu ríkisstjórnarinnar, enn og aftur vegið að þessum hópi sem hefur lítið til að taka af.“ Börn einstæðra verr úti en önnur SIGRÚN Elsa Smáradóttir hef- ur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sætið á fram- boðslista Sam- fylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórn- arkosningar, í prófkjöri sem fram fer þann 30. janúar nk. Sigrún hyggst beita sér fyrir vel- ferð barna og heimila í Reykjavík og nýrri sókn í atvinnumálum. Auk þess telur hún að endurreisn Orku- veitu Reykjavíkur verði eitt brýn- asta viðfangsefni nýs borgarstjórn- armeirihluta. Sigrún Elsa býður sig fram í 2. sæti Sigrún Elsa Smáradóttir STUTT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.