Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 13

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Síða 13
OAKV. FORN. NOKKUR, NOKKUÐ 11 Töflur þessar bera með sér, að langalgengasta beygingin er eftir I. flokki (stofn nekkuer-) og í hvk. eftir I. og II. flokki (nakkuat; nekkuat, nekkue). Eru þetta einu flokkarnir, sem fyrir koma í þremur elztu handritunum (HRE). Þetta kemur heim við notkun þessara fornafna í elzta kveðskap. í aðalhendingum elztu dróttkvæða (fram undir lok 12. aldar) koma hlandicorum medii aevi, XVIII (Copenhagen 1949), en prentaða útgáfan af þessu handriti (Þ. Bjarnarson, Leifar fornra kristinna frœða íslenzkra (Kaup- mannahöfn 18/8), 19—150) er hvergi nærri nógu nákvæni. Um hin handritin var farið eftir Ludvig Larsson, Ordförradet i de alsta islanska handskrifterna (Lund 1891), 239—240, en þó voru öll dæmin úr Sthm 15, 4°, borin saman við ljósprentuðu útgáfuna í Corpus, VIII (1935), en aðeins ein villa kom í ljós: þf. kvk. et. necqueria 951 fyrir hdr. necqerria. Ritháttur beygingarmyndanna er samræmdur, og er í því sambandi einkum ástæða til að minnast á eftirfarandi atriði: (1) Algengasti rithátturinn fyrir kk er cq, en kq kemur örsjaldan fyrir. Ennfremur er alloft ritað q, og er það í sam- ræmi við, að oft er annars ritaður einfaldur samhljóði fyrir tvöfaldan (sjá t. d., um S, Th. Wisén, Homiliu-bók (Lund 1872), s. viii—xi); einnig er örsjaldan ritað -r fyrir -r; ef. kvk. et. nekkuerrar er ritað necquerar í S. (2) Fyrir e í fyrsta atkvæði er ritað £, æ, einu sinni hvort, í S. (3) Annað atkvæði er oftast skammstafað; ue er ritað fullum stöfum aðeins fimm sinnum í nekkuer-, og ua aðeins þrisvar í nekkuat, nakkuat; ua er skammstafað með a ofan línu; ue er skammstafað á tvennan hátt, enda þótt leyst sé upp á einn veg í orðasafni Lars- sons — annars vegar með e ofan línu, en hins vegar með striki því, sem venju- lega táknar m eða n, fyrir ofan q. D. A. Seip nefnir þessa notkun striksins í AM 619, 4° (norsku hómilíubókinni) og í so. queþa í ísl. 13. aldar handritum (PalœografiNorge og Island (Nordisk Kultur, XXVIII:B; Stookholm, Oslo og Kobcnhavn 1954), 32 og 102), en getur hennar ekki að öðru leyti í ísl. (s. 60— 61). H. Spehr, Der ursprung der islandischen schrift und ihre uieiterbildung bis zur mitte des 13. jahrhunderts (Halle, Saale, 1929), 137—139, nefnir hana held- ur ekki. Þessi notkun striksins er þó allalgeng í S, einkum í nekkuer- (29 dæmi), en kemur þar einnig fyrir í öðrum samböndum (Wisén, s. xvi). Hún er og allalgeng í G (t. d. ætíð í nekkuer- nema í fimm skipti) og kemur einnig fyr- ir í E (einu sinni í nekkuer-, necquer 83). Dæmi eru og í AM 655 XXI, 4°, og GkS 1009, fol. (sjá neðanmálsgr. 37 og 38). í nequet í AM 655 III, 4°, 322 (sjá §3) er ue og skammstafað á þennan hátt. í nekker- er er alltaf skammstafað, með hinu venjulega styttingarmerki; nekkería er tvisvar ritað necqerria í S (951 og 20430). (4) Ritað er e og o í endingum, svo sem í elztu handritum; i kemur þó nokkrum sinnum fyrir, einkum í G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Íslenzk tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.