Íslenzk tunga - 01.01.1961, Side 133

Íslenzk tunga - 01.01.1961, Side 133
RITFREGNIR 129 vill í ætt við fe. torht, fhþ. zoraht ‘bjartur’ og gotn. ga-tarhjan (tóra < *turhén ‘lýsa’). Bágt á ég með að trúa því, að ísl. urga ‘nugga’ svari til þ. wiirgen og sé í ætt við vargr, virgill o. s. frv. Merkingin mælir fast gegn slíkri kenningu. Urga merkir ‘nudda, sarga’ sem og hljóðið, er verknaðinum fylgir, sbr. ennfremur nísl. urgur ‘máður, eyddur (um bor)’, urgur ‘niðurbæld reiði, óánægja, útbrot á hörundi’, yrgjur (fpl.) ‘ójöfnur á fiskroði’, nno. urga ‘kvíða, iðra’, sæ. máll. orgo ‘erfiði’. Allt hnígur að því, að upphafleg merking orðstofnsins sé ‘nudda, særa’. I orðabók Jóns frá Grunnavík kemur fyrir so. arga ofan í e-ð ‘margsaxa eða -sarga’, og í nútímamáli er talað um að arga e-m til e-s ‘nudda til e-s’. Sýn- ist svo sem þessi sögn sé í hljóðskipti við urga. Þá er hugsaniegt, en engan veg- inn víst, að nísl. ýrast upp ‘eyðast, mást’, úra ‘nugga, sverfa’ (O. H.) og ýrSur ‘úfinn, önugur’ séu af þessum sama toga (< *urh-). Ekki er ósennilegt, að urga sé í einhverjum ættartengslum við nísl. yrja ‘sarga, skrapa’, lo. (upp)urinn, urna ‘skrapa (saman)’, og urningur ‘núningur’. Upprunalega merkingin í yrja er ‘særa’, sbr. „urði hann mistilteini“ í hinum fornu rímum, Griplum; shr. enn- fremur nno. yrja te seg ‘rífa til sín’ og sæ. máll. yrjoter ‘ofsafenginn’. Hvort nísl. erjur (fpl.) ‘væringar’ er af þessari ætt eða skylt errinn, skal ósagt látið. Um frumættir þessa orðafars er óvíst, en vel mætti lmgsa sér, að yrja væri leidd af ie. rótinni *er-, sem kemur fram í lit. irti ‘leysa(st) í sundur’ og fsl. oriti ‘sundra’, sbr. físl. 0rr (eftir sár). So. arga og urga væru þá af sömu rót við- skeyttri, sbr. *er-k- í fi. rkna-h ‘rúinn, gróðurlaus’, lit. j-érká ‘skráma, rauf’ o. s. frv. í ritdómi mínum um orðsifjabók Holthausens ræddi ég nokkuð um lo. vákr og afleidd orð sem og útbreiðslu þessa orðstofns í norrænum málum, og skal það ekki endurtekið hér. En ekki get ég fallizt á þá skoðun Marstranders, sem höf. virðist fylgja, að válcr sé veikluð mynd af veikr. Samræmið í hljóðfari þessarar orðsiftar í öllum norrænum málum mælir fast gegn því, og auk þess er engin sýnileg ástæða til þesskonar áherzluleysis, er valdið gæti sérhljóðarýrnun. I’ar við hætist svo, að so. vóka, voka (-ti) ‘vofa, svífa’, sem efalítið er af þessum sama toga (gömul én-sögn, *wékén), bendir eindregið til þess, að stofnsérhljóð- ið f vákr og afleiddum orðum hafi verið frumnorrænt ö, germ. é. Valsheitið vákr (hengivákr) er að minni hyggju gerandnafn af þessari sögn, og þykir mér sú skýring sennilegri en samjöfnun Lidéns á vákr og lit. vánagas, sem auk þess er vafasöm hljóðfarslega. Höf. telur válaS(i) leitt af vála ‘barma sér’, < *waiwalön, sk. veina o. s. frv. Slíkt er að minni hyggju harðla ólíklegt. VálaS merkir að fornu ‘fátækt, neyðar- kjör, vergangur’, en lýtur ekki að því, hvernig menn berast af. Auk þess er ekki hægt að slíta válaS úr tengslum við fe. wædl, fhþ. wádal ‘fátækt’ og fe. wœdla ‘beiningamaður’. Orð þessi eiga skylt við fhþ. wadalon ‘flökta, reika’ og nno. °g fær. vaala, vála ‘reika um’. íslenzk tunca 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Íslenzk tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.