Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 40

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 40
EIRÍKUR ÞORMÓÐSSON OG GUÐSTEINN ÞENGILSSON RITMENNT landsins, - því fágætt mun þaó, að almúgamaður - ekki fjölskrúðugri en þú mátt vera eða ert - skuli hafa komið sonum sínum79 eins til mennta og þú; sem ég hér með óska að þér endist aldur <og> elja til að fá fullkomnað. Jónatan segir tíðarfar ágætt, eitthvert hið besta á öldinni, og enn lifi Guðmundur gamli á Varðgjá en hjá honum hafi hann fengið gamla rímnaskruddu, þar á séu Her- vararrímur gömlu með fleiru, þær sem prentaðar hafi verið fyrrum en fáist nú hvergi í nágrenni Jónatans þannig að sér hafi þótt það góður fengur - framan við sltræðu þessa hafi verið Geiplur gömiu en nú sé að- eins eitt blað eftir af þeim. Níundi tugur aldarinnar er að hefjast. Jón sonur Jónatans fer suður til Reykjavíkur í fylgd með Daníel pósti. Hann hefur e.t.v. meðferðis það bréf frá föður sínum til Jóns Borgfirðings sem dagsett er 28. febrúar 1881 þar sem hann segir m.a.: „Ég bið þig ganga með honum til að sjá Forngripasafnið, - og ýmsar dýrðir og fegurðir bæjarins Reylcja- vílcur. Hann hefir ef til vill elclci orðið þar víðförull enn og ætti hann að lcynnast þar betur við." Þá fylgir með sú bón til Jóns að hann láni Jónatan Nílcódemusar guðspjall til eftirritunar, einnig ef hann ætti Fjanda- fælu Jóns Guðmundssonar lærða og sömu- leiðis biður Jónatan hann um að huga að því hvort til séu sltjöl og sltilrílti um landa- merki og ítölc jarða í Fnjósltadal, fleiri en Jón hafi þegar sent honum um Þórðarstaði. Áfram halda bréfaskriftirnar og í bréfi dagsettu 6. nóvember 1881 fagnar Jónatan því að Fræðimannatal Jóns verði prentað80 og telur að það verði minnisvarði hans til frægðar og frama. Honum lcemur til hugar að leggja með í bréfið eftirrit af titilblaði á handriti noltltru sem hann á því að hann tel- ur þýðarann þess verðan að lcomast í fræði- mannatalið „þó málið á handriti þessu sé elclci gott, sem eltlti er að vænta frá þeirri öld." Jónatan stundar miltið afslcriftir og hefur margt á prjónunum. Hann er að reyna að safna til sagna Fnjósltdælinga á næstl(iðnum) tveimur öldum, það fengið get um helstu æviatriði enna merltari manna með fl(eiru), en fátt er til við að styðjast, er maður get- ur orðið fróður af um ýmsa tilburði; fátt hefir verið ritað, og það sem hefir verið til í sögnum manna á milli hverfur í óminnishaf af því enginn ritar. Nú mun eltlti gott að fá Annál Þorsteins prófasts Ketilssonar á Hrafnagili - ég hefi Annál Sveins lögmanns, hefir Espol(ín) það mesta úr honum í Árb(ólt). Þá telur Jónatan upp sem eign Tíðavísur Sigfúsar prófasts Jónssonar í Höfða, vantar þó í ein fimm eða sex ár, Magnúsar prests Einarssonar á Tjörn í Svarfaðardal og Þor- lálts Þórarinssonar prófasts á Osi um 16 ár en í prentaðri útgáfu 1858 eru þær aðeins um 8 ár. „Margir ámæla Bókmenntafélag- inu fyrir deyfð og dugleysi að vera eltlti bú- ið að gefa út meira af Fornbréfasafninu" seg- ir Jónatan að loltum bréfsins. í næsta bréfi, 16. febrúar 1883, segist Jón- atan hafa loltið við að sltrifa upp Krultltspá og Niltódemusarguðspjall sem hann hafði fengið að láni hjá Jóni - biður Jón raunar að senda sér viðaulta ef hann fái fyllra handrit af Krultltspá - og ltvartar enn yfir að sig vanti Fjandafælu Jóns lærða og er þó eltlti langt síðan það var til hér í sveit- inni, það sama þó farið veg allrar veraldar, að ég 79 Finnur prófessor í Kaupmannahöfn og Klemens landritari og ráðherra urðu kunnastir barna Jóns. 80 Kom út í Reykjavílt 1884 og hét Stutt rithöfunda- tal á íslandi 1400-1882. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.