Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 120

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 120
DAVÍÐ ÓLAFSSON RITMENNT Biskuparnir Hannes Finnsson (1739-96) og Steingrímur Jóns- son (1769-1845) lögðu sig báðir eftir dagbókarhaldi. Hannes jók minnisfærslum við almanök sín á námsárunum í Kaupmanna- höfn og færði þar óreglulega til bókar þátttöku sína í félags- og menningarlífi borgarinnar og síðar dagleg fræðistörf.7 Hannes skildi einnig eftir sig veðurbók, haldna í Skálholti 1777—81,8 Elstu dagbækur Steingríms Jónssonar eru úr vísitasíu Hannesar biskups um Vesturland og Vestfirði árið 1790 og úr öðrum ferð- um bislcups 1791-92 og 1794-95, en hann var þá skrifari bislcups og slcráði framgang ferðarinnar, viðlcomustaði, tíðarfar og fleira.9 Steingrímur hélt einnig almanölc með minnisfærslum fyrir sig sjálfan í Slcálholti 1790-96 og dagbælcur í Kaupmannahöfn 1800-1804, á Bessastöðum 1804 og lolcs sem bislcup í Laugarnesi 1824-25.10 Handritasöfn þeirra Hannesar og Steingríms, alls 393 bindi, urðu síðar grunnurinn að handritasafni Landsbólcasafns er það var stofnað 5. júní 1846.* 11 Af þelclctum 18. aldar mönnum má til viðbótar nefna Hálfdan Einarsson relctor Hólaslcóla (1732-85), Magnús Ketilsson sýslu- mann Dalamanna (1732-1803) og Jón Espólín sýslumann og sagnaritara (1769-1836) sem allir liéldu dagbælcur um árabil.12 Loks má nefna fjóra embættismenn sem fæddir voru á 9. áratug 18. aldar en slcrifuðu dagbælcur fram undir miðja 19. öld, nafn- ana og amtmennina Bjarna Thorarensen (1786-1841) og Tlior- steinsson (1781-1876), Grím Jónsson amtmann (1785-1849) og Finn Magnússon slcjalavörð (1781-1847).13 7 Lbs 136-137 8vo - Almanök með minnisgreinum Hannesar Finnssonar 1755, 1760, 1761 og 1764. 8 Lbs 46 fol - Veðurbólc Hannesar Finnssonar 9.12. 1777 - 2.3. 1781. Þar er einnig samtíningur um veðurfar og árferði m.h. Hannesar. 9 Lbs 95 8vo - „Kort reisubók". Dagbók Steingríms Jónssonar 1790-92 og 1794-95. 10 Lbs 341 8vo - Almanök með minnisfærslum Steingrlms Jónssonar 1790-96. Lbs 1748-49 8vo - Dagbækur Steingríms Jónssonar 1800-1804. ÍB 627 8vo - Dagbók Steingríms Jónssonar 1804-05 og 1824-25. 11 Ögmundur Helgason: Handritasafn Landsbókasafns 150 ára, bls. 13. 12 Lbs 669 8vo - Dagbók Hálfdans Einarssonar Hólarektors 1768-83. Lbs 573 4to - Dagbók Magnúsar Ketilssonar sýslumanns 1779-1802. Lbs 696 8vo - Dagbólc Jóns Espólín sýslumanns 1797-1836. 13 Lbs 1952 8vo - Almanök með minnisfærslum Bjarna Thorarensen 1839. Lbs 3591 8vo - Ferðadagbók Bjarna Thorsteinssonar úr siglingum hans til Dan- merkur 1834-35 og 1847-48. Lbs 2002 8vo - Almanök með minnisfærslum Gríms Jónssonar 1816-18 og 1832-36. JS 163-193 8vo - Minnisbækur Finns Magnússonar frá árinu 1819, einkum um fornfræði, galdra og rúnir. JS 342 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.