Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 135

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 135
RITMENNT DAGBÆKUR I HANDRITADEILD LANDSBOKASAFNS ingar sem héldu dagbækur geta lagt þar til mikilvæga drætti. í dagbókina er hrúgað ótölulegum fjölda smáatriða, huglægra sem hlutlægra sem hvert um sig hefur lcannski næsta lítið gildi, og jafnvel áratuga endurtekning bætir litlu við. En í réttu samhengi getur skynjun einstaklingsins á gangi hins daglega lífs bæði dýpkað skilning og bætt við þekkingu okkar á fortíðinni og um leið nútíðinni. Af þessu yfirliti má sjá að dagbælcur eru nokkuð stór flokkur heimilda í handritadeild Landsbólcasafns og að sama skapi víð- feðmur. Dagbókarritarar koma úr flestum þjóðfélagshópum, og bækurnar eru slcrifaðar á flestum aldursskeiðum, og því er ljóst að margir fræðimenn gætu fundið þar efni tengt þeirra rann- sóknarsviði. Heimildaskiá Handrit Lbs 46 fol - Veðurbók Hannesar Finnssonar. Lbs 306 4to - Veðráttutöflur haldnar af Sveini Pálssyni 1792. Lbs 573 4to - Dagbók Magnúsar Ketilssonar sýslumanns 1779-1802. Lbs 1301 4to - Aldarfarsbók Gunnlaugs Jónssonar 1801-66. Lbs 1675-1678 4to - Dagbók Halldórs Jónssonar. Lbs 2216-2234 4to - Dagbók Magnúsar Hj. Magnússonar 1893-1916. Lbs 2253 4to - Dagbók Jóns Jónatanssonar 1892-1912. Geymt ásamt kvæðasafni Jóns, Lbs 2254-2255 4to. Lbs 2374-2377 4to - Dagbók Sighvats Grimssonar Borgfirðings 1863-1930 (hreinrit). Lbs 2503-2550 4to - Dagbók Níelsar Jónssonar 1893-96, 1899-1903 og 1905-34. Lbs 3815-3846 4to - Dagbók Ingibjargar Hóseasdóttur 1915-53. Lt>s 3985 4to - Dagbók Torfhildar Hólm 17.2. 1889 - 13.6. 1890 og bók með minnisfærslum án ártals. Lbs 3994-4011 4to - Dagbók Magnúsar Kristjánssonar 1894-1963. Lbs 4173 4to - Dagbækur Þorsteins Erlingssonar úr ferðum á söguslóðir Fjalla- Eyvindar. Lbs 4180 4to - Dagbækur Þorsteins Erlingssonar. Lbs 95 8vo - „Kort reisubólc". Dagbók Steingríms Jónssonar 1790-92 og 1794-95. Lbs 136-137 8vo - Almanök með minnisgreinum Hannesar Finnssonar. Lbs 312-315 8vo - Dagbók Björns Jónssonar ritstjóra. Lbs 332 8vo - „Daglegt vedráttufar í Eyjafirde og atburdir". Skráð af Jóni Jóns- syni eldra á Núpufelli. Lbs 341 8vo - Almanök með minnisfærslum Steingríms Jónssonar 1790-96. Lbs 342-346 8vo - Handskrifuð almanök með minnisgreinum Páls Pálssonar „stúdents" 1820-56. Lbs 484 8vo - Annáll íslands frá 874-1800. Lbs 669 8vo - Dagbók Hálfdans Einarssonar Hólarektors 1768-83. Lbs 696 8vo - Dagbók Jóns Espólín sýslumanns 1797-1836. 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.