Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 113

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 113
RITMENNT ÍSLENDINGAR í HAMBORG Á FYRRI TÍÐ Árni (Arendt), hafi erft hlut í „Brauerbe", líklega brugghúsi í bæjarhlutanum Neue Burg í Niltolai-sókn. Eggert Jónsson geklc í þjónustu Íslandskompanísins í Kaupmanna- höfn, en Árni gerðist framámaður í sínu samfélagi í Hamborg. Hann gerðist oddviti, „Burgercapitain", í annarri deild í borgara- legu varðliði í sókn heilagrar Katrínar í Hamborg. í tilefni þess frama lét hann færa skjaldarmerlci sitt inn í skjaldarmerkjaskrár borgarinnar. Yngri ættliðir Núpsmanna í Hamborg hverfa hins vegar sjónum á 17. öld. Lokaorð Þeir íslendingar sem fluttust til Hamborgar á árunum 1520-1662 voru miklu færri að höfðatölu og máttu sín minna efnahagslega - að Núpsmönnum frátöldum - en Hollend- ingar og spænskættaðir Gyðingar sem komu til borgarinnar um svipað leyti. Heimildir greina frá 135 Islendingum sem dvöldust í Hamborg á því tímabili sem rannsakað var. Þar af settust aðeins 16 að í Hamborg. Upplýsingar sem lifðu á vörum fólks hérlendis og voru síðar færðar til rit- aðs máls um dvöl Islendinga í Hamborg undir lolc Hansatímabilsins var í mörgum tilvikum hægt að staðfesta. Þar að auki var hægt að draga fram í dagsljósið áður óþekkt- ar heimildir um líf og störf íslendinga í borginni. í ætt- og mannfræðikaflanum, sem kem- ur í framhaldi af frásagnarköflunum, birtist afrakstur leitarinnar að Islendingum í Ham- borg. í ljós kom að eftir ættarnöfnum að dæma dó lcarlleggur íslenskra innflytjenda út í fjórða lið. Ástæðurnar fyrir þessu kunna að vera þær að fáir hafi lifað eða gift sig, en einnig má vera að þetta fólk hafi flust burt. Kvenleggurinn hefur horfið inn í aðrar fjöl- skyldur og verða þeir leggir ekki auðraktir. Ættartöflunum er ætlað að sýna marg- slungin tengsl íslenskra Hamborgarfara, bæði skyldleika og vensl. Heildaryfirsýn yf- ir fjölskyldutengsl þessara Hamborgarfara á umræddu 100 ára tímabili hefur höfundur teiknað upp á tíu metra langa pappírsrollu. í ráði er að gera afrit af þessari rollu, og verð- ur eitt eintak geymt í Landsbókasafni Is- lands - Háskólabókasafni í Reykjavík en annað í Ríkisskjalasafni Hamborgar. Það verður viðfangsefni þýskra ættfræðinga að sýna fram á hve margar rótgrónar fjölskyld- ur í Hamborg eigi ættir að rekja til íslenskra innflytjenda við lok Hansatímabilsins. Enn er þess að geta að rannsólcnir Friederike Christiane Koch hafa leitt í ljós að íslensk skjaldarmerki hafa verið tekin upp í skjaldarmerkjaskrár Hamborgar. Þá kemur og fram að tilbeiðsla heilags Thorlacius eða heilags Þorláks var fyrir lögð og niðurskráð í stofnskjali Bræðralags Is- landsfara í Hamborg. Hins vegar er hvergi minnst á Þorlák í ritum um dýrlingadýrkun í Hamborg. Frá kirkjusögulegu sjónarmiði er þetta athyglisvert. Á siðskiptatímanum voru það ýmsir Hamborgarkaupmenn sem héldu fast við kaþólska trú og höfðu áhrif á gang mála í Hólabiskupsdæmi. En vert er að benda á að annar hópur íslandskaupmanna í Hamborg hafði gengið hinum nýja sið á hönd og ýmsir af höfuðklerkum Hamborgar reyndu að hafa áhrif á siðskiptahreyfinguna í Skálholtsbiskupsdæmi meðan hún var enn mjög veikburða. Prentlistin átti ríkan þátt í að útbreiða kenningar siðbreytingarmanna. 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.