Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 51

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 51
RITMENNT AÐ YRKJA UR ISLENSKU Enslc þýðing á Jónasi verður að vera liðug, lipur - aldrei stirð eða þvinguð - og hún verður að líta út eins og hún hafi orðið til ósjálfrátt. (Hafið hugfast að þetta eru æskileg markmið, og að þýðingarstarfið er - að sumu leyti - óendanleg glíma.) Það sem ég hef lceppt að með þýðingum mínum á Jónasi er lcannsld auðveldast að gefa til lcynna með því að bera saman mína gerð af „Heylóarvísu" Jónasar (JH IV; 5)u og eldri enslca gerð eftir Watson Kirlcconnell.12 Plover Song (þýð. Diclc Ringler) "Dirrindee!" the plover sings, darting up on little wings bathed in morning beauty: "Praise the gifts of God on lrigh, grassy fieids and shining slcy - tlrat's our daily duty! "Baclc inside the berry patch babes of mine eat all I catch, this and that and tlie other: bees and wasps witli burnished wings, bugs and worms and tasty things brought them by tlieir motlier." Over meadows moist with dew, moorlands, brooks, the piover fiew home to seelc her haven. The Golden Plover (þýð. Watson Kirlcconnell) Gay the little plover flew Swooping up the morning blue, Singing in tlie light: "Praise the bounteousness of God! See liow green is every clod, See how lreaven is bright! "On the heatlr I liave a nest, Wliere my little babies rest, Waiting me at home; Them my mother-love supplies Tender worms and pretty fiies, When once more I come." Home the little plover sped (Radiant shone the sun o'erhead, Sweet earth's flowery floor) What must be kept a secret? All our anguish, which only brings us scorn if poorly hid. What must be treasured? Lofty aims that languish unless we cherish them as Eggert did: he found our monstrous misery so galling he made "to educate the land" his calling. Hvurs er að dyljast? harma sinna þungu, hlægja þeir öld, er ræður þeim ei bót; hvers er að minnast? hins er hvurri tungu huganum í svo festa megi rót - ætlanda væri eftir þeim að ræða, sem orka mætti veikan lýð að fræða. 11 Snemma lóan litla í lofti bláu „dírrindi" undir sólu syngur: „Lofið gæsku gjafarans! grænar eru sveitir lands, fagur himinhringur. Ég á bú í berjamó, börnin smá í kyrrð og ró heima í hreiðri bíða; mata ég þau af móðurtryggð, maðkinn tíni þrátt um byggð, eða flugu fríða." Lóan heim úr lofti flaug, (ljómaði sól um himinbaug, blómi grær á grundu) til að annast unga smá - alla étið hafði þá hrafn fyrir hálfri stundu. 12 Þýðing Kirkconnells er í Icelandic poems and storíes. Translations from modern Icelandic literature, bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.