Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 108

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 108
VILBORG AUÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR RITMENNT Island 1538-1603. Árið 1988 var henni veitt innganga í félagið Hansischer Geschichts- verein. Við starfslok árið 1985 hóf Friederike rannsóknir í Þjóðskjalasafni Hamborgar og var viðfangsefnið samband íslendinga og Hamborgarmanna. Þar sem í höfuð-, reikn- is-, rentu-, og fátækrabókum bræðralags Is- landsfara í Hamborg er fjöldi íslenskra nafna í færslum um framlög og fátækra- styrki, þá var eðlilegt að rannsólcnir höfund- ar tækju mið af ættfræði, enda höfðu fræði- mennirnir Ernst Baasch og Richard Ehren- berg gert grein fyrir sambandi íslands og Hamborgar í ljósi hagsögunnar í verkum sínum við lok síðustu aldar. En það bar brýna nauðsyn til þess að varpa ljósi á sögu- legt samhengi íslandssiglinga Hamborgar- manna sem gerðu íslendingum kleift að komast til Hamborgar. Heimildaleit Vegna íslenskrar nafnavenju með fornafni og föðurnafni reyndist leitin í þýslcum skjalasöfnum og bókasöfnum að forfeðrum og ættingjum íslenskra Hamborgarfara æði torsótt. Þessi leit var gerð á árunum 1985, 1986 og 1989. Vegna þess að margir báru sömu nöfnin var hún engu að síður nauð- synleg til þess að ganga úr skugga um að um rétta persónu væri að ræða. Auk þess var reynt að staðfæra hafnir þær sem Hamborg- arskip sigldu til eftir því sem miólágþýskur ritháttur leyfði til þess að bera kennsl á ís- lenska Hamborgarfara. Við rannsókn á ævi- þáttum og högum þeirra íslendinga, sem komu til Hamborgar á umræddu tímabili (1520-1662), komu ættar- og fjölskyldu- tengsl iðulega í ljós. Tímamörkin í bókinni, 1520-1662, komu til af ástandi heimilda í Ríkisskjalasafni Hamborgar. í æviskrárhlut- anum fer höfundur út fyrir sett tímamörk, einkum hvað varðar eiginlconur og afkom- endur þeirra íslendinga sem flust höfðu til Hamborgar. Vegna þess að engin nýtileg Hansa-bóka- skrá er til neyddist Friederike til að fara í gegnum allar bækur sem gefnar hafa verið út um þetta efni. Auk rækilegra rannsólcna á íslenska skjalahópnum í Ríkisskjalasafni Hamborgar reyndist nauðsynlegt að fara í gegnum öll skjöl frá þessu tímabili til þess að finna heimildir um veitingu borgararétt- ar (Einburgerung), störf, veraldleg og kirlcju- leg virðingarstörf, fésýslu, lcaup, lóðaleigu, forræði og ritun erfðaskráa, en þar eru skráðar dánargjafir og framfærsla sjúkra og snauðra Islendinga sem létust í Hamborg. Vegna skorts á fjölmörgum heimildum frá fyrri hluta 16. aldar - bér ber að hafa í huga brunann mikla í Hamborg 1842 og rninni borgarbruna í aldanna rás - sem hefðu getað veitt upplýsingar um persónur og mann- fræði, er torvelt að gera að nokkru gagni grein fyrir högum fyrstu íslendinganna sem fjallað er um í þessu riti. Engu að síður lán- aðist í nokkrum tilvikum að varpa ljósi á ástæður til dvalar íslendinga í Hamborg og hversu lengi þeir dvöldust þar, samband þeirra við heimamenn og fjölskyldur í Ham- borg, dvöl í nágrenni Hamborgar og innrit- un í þýska háskóla á þessu svæði. Athuga- semdir þær sem fundust í skjölum er varða Islendingana veita upplýsingar um heim- boð, tækifæris- og skilnaðargjafir, útreiðar, siglingar og verslun í Hamborg og nágrenni. Einnig er gerð tilraun til að varpa ljósi á ein- 102
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.