Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 58

Ritmennt - 01.01.1998, Blaðsíða 58
DICK RINGLER RITMENNT Glazed is your eye - how free from guile, how kind in my young estimation! It made me sigh with admiration, seeing the triumph of your smile. Stilled are your thin, deft hands (how high their art had been! our envy lingers), agile as winsome maidens' fingers laying white linen out to dry. Bide here, my old friend, in your bed until the golden tones of seven trumpets remold the earth and heaven! Iceland was cold, oh Kjærnested. Sofið er ástaraugað þitt, sem aldrei brást að mætti mínu; mest hef eg dáðst að brosi þínu, andi þinn sást þar allt með sitt. Stirðnuð er haga höndin þín, gjörð til að laga allt úr öllu, eins létt og draga hvítt á völlu smámeyjar fagurspunnið lín. Vel sé þér, Jón\ á værum beð, vinar af sjónum löngu liðinn, lúður á bón um himnafriðinn. Kalt var á Fróni, Kjærnesteð! Artistry knows her cue to cry: wintertime snows lay waste the flowers, waiting to close their tale of hours - the reddest rose is first to die. Slolclcnaði fagurt lista ljós. Snjókólgudaga hríðir harðar til heljar draga blómann jarðar. Fyrst deyr í haga rauðust rós. Séu flóknar hljómverkanir ljóðs sem þessa ekki endurgerðar - sé það til þýtt á ensku sem óbundið ljóð - glatast allt það sem skáldið lagði svo hart að sér við að slcapa, allt sem sýnir vald hans á tækninni. Það sem framar öllu er sóst eftir þegar ljóð af þessu tagi eru þýdd er að textinn hljómi eins og hann sé sprottinn af sjálfu sér, eins og hann streymi áreynslulaust gegnum röð flöskuhálsa sem formið hefur sett í veg fyrir hann. Eftir því sem leikni mín við að endurgera á enslcu hina margvíslegu þætti í flóknari brag- arháttum Jónasar jókst fór mér að verða ljóst að það mundi vera gerlegt, með því að leggja dálítið aulcreitis á sig, að setja þýðingar þannig saman að unnt væri að syngja þær undir þeim lögum sem eru almennt tengd frumtextum Jónasar á íslandi. Þýðingar mínar á lcvæðunum ísland (JH IV, 3), Eitt lítið sjónarspil (þ.e. Hættu að gráta hringaná), íslands minni (JH IV, 48), Borðsálmur (JH IV, 10), Dalvísa (JH IV, 24), Ég bið að heilsa (JH IV, 26) og Vorið góða grænt og hlýtt (JH IV, 24) voru allar gerðar með þetta í huga. Þýðinguna á „Ég hið að heilsa" má taka sem dæmi; hana má syngja undir sama alkunna lagi og frumtextann. Serene and warm, now southern winds come streaming to waken all the billows on the ocean, who crowd toward Iceland with an urgent motion - isle of my birth! where sand and surf are gleaming. Oh waves and winds! embrace with bold caresses the bluffs of home with all their seabirds calling! 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Ritmennt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritmennt
https://timarit.is/publication/859

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.