Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 11
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 7 7 Húsavík, Raufarhöfn, Öxarfjörður og Keldunes 124 tillögurum nýtt nafn ! Guðný Hrund Karfsdótt- ir Sveitarstjórinn á Raufar- höfn á leið i rútuferð með félögum slnum í sveitinni. Síðdegis í gær var fundað stíft og farið yflr tillögur sem borist hafa um nafn á nýtt og sameinað sveitarfélag Raufarhafnar, Húsavíkur, Öxarfjarð- ar og Kelduneshrepps. Til mikils er að vinna því verðlaunin nema hundrað þúsund krónum. „Það bárust alls 124 tillögur og úr ýmsu góðu að velja," segir Guðný Hrund Karls- dóttir, sveitarstjóri á Raufar höfn, sem sat sveitarstjórn- arfundinn í gær. „Ég vil ekki gefa upp uppáhalds- nafnið mitt. Þetta skýrist allt á næstu dögum." Líklegt má telja að einhvers konar skammstöfun verði fyrir valinu eins og nú er í tísku og liggur þá beinast við að veðja á HÖRK sem er sett saman úr upp hafsstöfum nafna allra sveitárfélag- anna sem í hlut eiga. Aðrir veðja á nýtt heiti og þá þjóðlegt sem á ein- hverjar rætur í kennileitum eða ör- nefnum á svæðinu. Sveitarstjórnarmenn á staðnum ráðgera nú rútuferð um sam- einað sveitarfélag þar sem svæðið verður allt skoð- að og möguleikum framtíðar velt upp. „Þetta verður skemmtileg ferð og við hlökkum öll til, “ segir Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitar- stjóri á Raufarhöfn. HVERS VEGNA TÖLVU- ÖKUSKÍRTEINI? Tðlvu- ikuskírtcini • • PC-korekort t'uropeiska 1 W HSÍ Datakftrkorte! iietotekniikan osaamisen Eurooppalainen ykkðstodistus \ Europcan Computer I Driving Liccnco TÖK tölvunám fyrir byrjendur TÖK er skammstöfun á al- þjóðlegu prófskírteini sem vottar tölvukunnáttu þína og vottar að þú sért tölvulæs. Það þýðir að þú kunnir að nýta þér flesta möguleika tölvunnar og þeirra forrita sem hvað mest eru notuð við vinnu og daglegt líf. TÖK-skírteini er mikill styrkur á vinnumarkaðinum jafnt hér- lendis sem erlendis. TÖK tölvunám er 90 stunda tölvunám hjá NTV sem bæði er ætlað fyrir byrjendur og þá sem eitthvað kunna. Námið og kennslugögnin miða að því að gera nemendum kleift að taka þau 7 próf sem þarf til að fá TÖK skírteini. Námsgreinar: Upplýsingatækni - Windows - Word - Excel Access - PowerPoint - Póstur - Internetiö Morgunnámskeiö: Byrjar 19. apr. og lýkur 22. maí. Kennt er mán., mið. og fös. frá kl. 8:30-12:30 Kvöldnámskeið: Byrjar 3. apr. og lýkur 29. maí. Kennt er mán. og mið. frá 18 til 22 Hlíðasmára 9 - Kópavogi UPPL ÝSINGAR OG SKRÁNING I SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Comfort Latex FRABÆR FERMINGARTIL NEVERTURN Svæðaskipt heilsudýna FERMINGARLEIKUR RÚMGOTT Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 ■ Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 BOXSPRING 90x200 verð 15.900 120x200 verð 26.900 FIRST CLASS 120x200 verð 38.900 160x200 verð 49.900 COMFORT LATEX 120x200 verð 43.110 140x200 verð 52.110 160x200 verð 59.900 NEVERTURN 90x200 verð 35.910 100x200 verð 37.710 110x200 verð 41.310 120x200 verð 44.910 130x200 verð 51.210 Þrjú heppin fermingarbörn sem fá nýtt rúm frá Rúmgott í mars og apríl, fá andvirði rúmsins í fermingargjöf frá Rúmgott. Dregið verður5. maí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.