Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 19
E»V Lífsstíll FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 19 iH mms Nýtt upphaf sýnir breytingar framundan Kolbrún Halldórsdóttir, usta og hægur og stöðugur vöxtur - þingkona og leikstjóri. hættir tilþröngsýni. Fædd 31.07.19SS Lifstala Kolbrúnar er 4 Lífstaia erreiknuð útfrá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lífviðkomandi. Eiginleikar sem tengjast fjarkan- um éru: Grundvöllur, regta, þjón- Arstala hennar fyrir árið 2006 er 1 Ríkjandi þættir íásnum er: Nýtt upphafí lifi hennar. Breytingar einhverskonar. Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa visbendingar um þau tækifæri og hindranir sem árið færir okkur r ■ra Morqunstund Fær sér ávöxt eldsnemma í morgunsárið Sigvaldi Kaldalóns útvarpsmaður Fm 95.7 „Ég fæ mér ávöxt. Epli, vatnsmelónu, peru eða eitthvað iþeim dúr/'svarar Svali eða Sigváldi Kaldalóns aðspurður um morgunmatinn sinn og hann heldur áfram:„Svo kemur drykkjarskyr. Þetta er morgunmaturinn um sexleyt- ið,“ útskýrir hann en hann er einn afstjórnendum útvarpsþáttarins Súúúper sem hefst eldsnemma á Fm 95,7.„Svo seinna um klukkan hálfníu verður brauð fyrir valinu." Sóley Ástudótt- ir, snyrtifræð- ingur og kenn- ari í Emm School of Make Up „Ég er að „freel ansa“ sem meikup artist. Var að gera Kb banka-auglýsingu og forsíðuna á Grape- vine. Aðallega auglýs- ingar og blöð sem ég starfa fyrir. Svo er ég ■ líka að kenna í Emm School of Make Up,“ segir hún aðspurð hvað hún er að sýsla þessa dagana. En snúum okkur að spurningu dags- ins um pensla og bursta: „Það er mikilvægt að eiga góða pensla. Ég er ekki endilega að tala um þrjá- tíu þúsund króna pensil," segir Sóley ákveðin og heldur áfram: „Það er mikilvægt að þora að nota burstana og ekki síður að þrífa þá. Mér var kennt að nota uppþvottalög hérna áður fyrr en nú er not- að alvöruhár í burstana. Best er að nota sjamp- óið sitt, setja klípu í lófann og pensla * fram og til baka. Alls ekki Vorlitir í ár „Melónulitir, gutur,grænn og fjólublár." Lykillinn er þvottur„Goft er að þrífa burstann reglulega með góðu sjampói og hárnæringu. Slikur þvottur gerir burstann mjúkan." dúmpa. Skola síðan burst- ann vel undir krana og forma pensilinn svo hann sé ekki úfinn. Láta hann síðan þorna yfir nóttina. Volgt vatn er best við hreinsun. Þegar penslar verða skítugir eiga óhreinindin til að leggjast meðfram hár- unum og burstinn fer að rispa húðina. Þegar burstarnir verða lélegir er það vegna þess að þeir eru skítugir." Bronslitur er inni Talið berst að kinnalitum. „Það er alltaf brons á vorin og sumrin. Brons er inni. Málið er tan, tan, tan," segir hún og hlær smitandi hlátri og bætir við að ferskjulitur og bleikt er vinsælt þegar kinnalitirnir eru annars vegar. Kremkinnalitir eru vinsælir núna með sanseringu - Jay Lo glow eins og það er kallað. En í augnskuggum eru grunnlitir eins og hefur alltaf verið á þessum árstíma. Bjartir og ferskir litir. Ferskjulitur, grænn, gulsanseraður. Ef þú hugsar þér blómabeð í fallegum garði sérðu fyrir þér litina í vor. Ekkert dramatískt heldur léttleikinn allsráð- andi.“ Ingvar H. Guðmundsson Motur HÉ Grillaðlambalqðt ártalskavísu 6 lambakótelettur, eða lamba- fillet-bitar með fitunni á 2-3 rósmarínstönglar 2 hvítlaukar, niðursneiddir 4 msk. Sacla sósa með ólífum og tómat 3 msk. ólífuolía 2 msk. ferskt rósmarín, saxað Safi úr einni sítrónu 1 msk. balsamikedik Salt og nýmalaður pipar Skerið rákir í kjötbitana og setjið í þær bita afrósmarinstilkum og hvitlauk, og leggið kjötið á disk. Blandið Sactá-sós- unni saman við annað innihald, olí- una, sítrónusafann, balsamikedikið og kryddið. Hellið og penslið blöndunni yfir kjötið og látið marinerast í u.þ.b. 1 klst. Grillið í u.þ.b. 10 til 15 minútureða eftir smekk, gott er að pensla sósuna yfir kjötið á meðan grillað er. Berið fram með grilluðum tómötum eða salati. Einnig eru rósmarínsteiktar kartöflur gott meðlæti með þessum rétti. Iþennan rétt má einnig nota fisk eða kjúkling. Kveðja.lngvar Lvfræn brauðvélabomba Bakstur. Fjöldi: 4 eða fleiri. Eldunar- tími: Minna en 30 mín. Setjið efnin í brauðvélina að kveldi í sömu röð og þau eru talin upp. þannig að fjallagrösin, byggmjölið og kornið liggi í vökv- anum yfir nóttina. Bökunarstill- ing: heilkornabrauð - dökkt. Ef brauðið er bakað strax er gott að. láta gerinn fyrst vakna í vökvanum í um 15 mínútur og þá skiptir ekki máli röðunin í vélina Gott að baka í ofni. BRAUOVÉLABOMBAN • 2mskolía • 2dlheittvatn • 2 dl volg lífræn mjólk • 1/2 dl ab-mjólk • 1 hnefi ómöluð ijallagrös • 2dlbyggmjöl • 1 dl sólblómafræ • 1 dl sesamfræ • 4 dl spelthveiti lífrænt • 2 dl heilhveiti • 1 dl rúgmjöl • 1 dl haframjöl • 1 dl rúsínur • lmskkúmen • 3dlþurrger Helga Mogensen maðurlifandi.is NJÓTTU LÍFSINS með HJILBRIGÐUM LÍFSSTIL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.