Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 23
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 23 -♦ Gott en smellina vantar Ókind lenti í öðm sæti Músiktil- rauna árið 2002, árið sem Búdrýg- indi sigraði. Sveitin gerði ágætis plötu, Heimsendi 18, ári síðar og er nú mætt með nýja plötu, sem er stórt stökk fram á við. Rokk Ókindar er melódískt menntarokk, oft ansi hátimbrað og ekki víðsfjærri pæl- ingum Muse og Radiohead áður en þeir misstu sig í tilraunamennsk- unni. Tónlistin liggur á traustum grunni bassaleikarans Birgis Amar Ámasonar og trommarans Ólafs Freys Frímannssonar. Samstarfið er greinilega slípað af mörg hundmð klukkutímum af æfingum. Gítar- ingu fyrir melódíum og semur skringilega og nánast óstóljanlega texta á íslensku. Platan er stutt, níu lög og bara hálftími. Sándið er gott og umslagið metnaðarfullt. Þetta er þrusuþéttur rokkpakki en helsta vandamál Ókindar er þó augljós skortur á smellum. Grípandi lagið sem fer í A- spilun og fólk mun tengja við band- ið í framtíðinni er bara ekki hér að finna. Einstaka sinnum kemst Ókind nálægt hittinu, lög eins og Ó, ég og Síðasti söludagur gætu síast inn með massífri keyrslu. En betur má ef duga skal. leikur Inga Einars Jóhannessonar er ömggur, virkar sem kítti þegar það á við, glassúr eða málningaslettur annars staðar. Listrænn stjómandi Ókindar er Steingrímur Karl Teague, sem syngur, spilar á hljóm- borð og semur alla texta. Hann hef- ur háa en ömgga rödd, netta tilfinn- Fyrir 62 árum Ric Ocasek iThe Cars fæðist. Fyrir37árum Þrjátlu þúsund manns safnastsaman á fjöldafundi i Mlaml til að sýna velsæm- inu stuðning. Jim Morrisson hafði berað sig á tónleikum þarþrem vikum fyrr. Fyrir26árum Óður byssumaður ræðst inn á Elektra- skrifstofuna I New York og heimtar að fá að hitta Eagles eðaJackson Browne. Hann gefst upp og ferþegar honum er tjáð að þeir búi I Kaliforniu. Plötudómur Dr. Gunna TV' V y^John Lennon talar aö [ i ^Sgkhandan Miðilsfundur i sjón- varoi barsem revnt verður aö ná tali af ' j anda Johns Lennon —vekur ekkijákvæð viö- brögðhjávinum Lennon-fjölskyldunnar. Þann 24. aprll nk. verður reynt til þrautar að fá John Lennon„á Ununa“ I þættinum The Spirít ofJohn Lennon sem ersýndur I kapalsjónvarpi I Banda- ríkjunum. Svona þáttur hefur þegar ver- ið gerður I kríngum anda Dlönu prínsessu. „Þetta er ótrúlega smekklaust og lummulegt'segir talsmaður Yoko Ono, en ekkjan vill ekki tjá sig beint um málið. John Lennon var magnaöur miðlarí hjartans og tilfmninganna og hann ta/ar ennþá til okkar meö tónlist sinni. Það var sá miöill sem hann valdi til að tala viö okkur.“ Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir heldur tónleika í Stúdentakjallaranum í kvöld ásamt hljómsveit sinni. Eftir nokkrar vikur gefur hún út plötuna Þögn. „Þetta er allt nýtt efni. Platan er búin að vera í vinnslu síðan ég kláraði hina fyrir um þremur árum,“ segir Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona. Lára kom sér upp hljómsveit og eyddi sumrinu í fyrra í upptökur. Af- raksturinn, platan Þögn, kemur út á næstunni. í hljómsveitinni em Jagú- arbræðumir Daði og Börkur Hrafn Birgissynir, Kristinn Snær Agnarsson trommuleikari, sem spilaði áður með Hjálmum, og Pétur Sigurðsson bassa- leikari. Thom aö fara á taugum vegna nýrrar plötu Karlarnir I Radiohead eru nú sveittir yfir plötugerð en slðast var sveitin á ferðinni með plötuna Hail to the Thief árið 2003. Thom Yorke játar á bioggsíðu bandsins að plötugerðin gengur ekkert séríega vel. „Þetta er búiö að vera mikið basl, mér liður eins ogéghafi veríð I sjálf- heldu I langan tlma. iLa- /jf*. lalandi.Þetttaerpirr- — andi, mikil pressa, A ^ og allt gengur svo ^ hægt.Þettaernóg M til að gera mann VB | ''JbBp’ geðveikan.Enégá A aðverajákvæöur. Brosandi andlit á ytra borðinu. En ég er fjanda- kornið að reyta hár mitt! Of mikið I gangi. Ég bæklast við að semja lög, pæla I útsetningum, fara á taugum." Fyrlr utan að þræla nú yfirplötunnl hef- ur bandið bókað sig á nokkrum tónleik- um I mal. Þá verður hljómsveitin aðal- númerið á V-hátföinni lágúst. Ekkert hefur verið ákveðið um það hvenær nýja platan kemur út,en hljómsveltin hefur jafnvel verið að spá I að fara alveg nýjar leiðir aðþessu sinni og bjóða upp á niðurhal afplötunni I staðinn fyrir hefðbundna plötu. Lára Rúnarsdóttir Sendir frá sér sina aðra plötu og heldur tónleika í Stúdenta- kjallaranum f kvöld.' Vinur Damien Rice „Einu tónleikamir sem við höfum spilað á vom á Airwaves í haust. Það gekk vel, enda em þetta svo flottir og klárir strákar," segir Lára en síðustu plötu hennar, Standing Still, var vel tekið á sínum tíma. Þá var Lára óþekkt körfuboltakona, dóttir Rúnars Þóris- sonar gítarieikara, og var uppgötvuð á lokahófi körfuboltamanna. Síðan hefur mikið vatn mnnið til sjávar og er jafnvel að finna stjömu- gest á nýju plötunni, Damien Rice. „Hann er ágætis félagi minn. Ég hitaði upp íyrir hann á tónleikum og þá gemr verið ansi góð.“ Meðfram tónlistinni er Lára einnig að klára annað ár sitt í Kennarahá- skólanum. Hún stefnir á það að verða tónlistarkennari. Á næstunni er aftur á móti hætt við því að platan taki mest- an tíma. „Við höldum útgáfutónleika en það er ekki komið á hreint hvar og hvenær. Síðan langar mig að fara hringinn.“ Tónleikamir í Stúdentakjallaran- um hefj ast klukkan 21 í kvöld. Þeir em um klukkutíma langir þannig að það borgar sig ekki að mæta of seint. Inn kostar 500 kall. tinni@dv.is kynnmmst við. Ég fór í heimsókn til hans til Dublin og við tókum upp lag- ið. Það heitir Why og er mjög tilfinn- ingaríkt og gott." Verður tónlistarkennari Lára segir nýju plötuna vera nokk- uð ólíka þeirri göinlu. Hún lýsir tón- listinni sem melódískri og rólegri til- finningatónlist. Fjögur laganna em á ensku og átta á íslensku. Hún heldm ekki að hlustendur hættí við að kaupa plötuna þegar þeir standa í búðinni og sjá að á henni stendur Þögn. „Nei, nei. Ég hef engar áhyggjur af því. Þögn Damien Rice Lára fór til Dublin og tók upp eitt lag með honum fyrir plötuna. Fyrir 38 árum Damon Albarn fæðist. Efnalaugin Björg Gæðahreinsun Þekking Reynsla Þjónusta BfflBI Opió: mán-fim 8:00 -18:00 föst 8:00 -19:00 laugardaga 10:00 -13:00 Háaleitisbráut 58-60 • Sími 553 1380

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.