Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 21
ir Menning DV FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 21 Bóksölulistar Þríréttað hjá Sinfó í kvöld Dímítríj Sjosta- kovitsj tónskáld Stór dagur fyrir að- dáendur hans. Listarnir eru gerðir út frá sölu í Pennan- um Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar dagana 15.-2J. mars. í dag er stór dagur fyrir aðdá- endur Dímítríj Sjostakovitsj þvl þá mun Sinfóníuhljómsveitin reiða fram þríréttaða dagskrá, eingöngu með verkum tónskáldsins. Veislu- stjórinn Rumon Gamba hefur not- ið sín fádæma vel i hlutverki gest- gjafans á stjórnendapallinum þeg- ar Sjostakovitsj er á efnisskránni. Líkt og margir muna einsetti hann sér það á fyrstu dögum embættis síns að allar 15 sinfóníur Sjosta- kovitsj skyldu leiknar á tónleikum SÍ og nú er komið að þeirri níundu og tíundu. Auk þeirra er píanó- konsert nr. 2 eftir Sjostakovitsj á efnisskránni en gestur hljómsveit- arinnar að þessu sinni verður sænski píanóleikarinn Peter Jablonski. Hann kemur reglulega fram undir stjórn Vladimirs Ash- kenazy, og geisladiskur hans með Paganini-rapsódíu Rachmaninovs (undir stjórn Ashkenazys) vann hin virtu Edison-verðlaun. Hann er einnig afar áhugasamur spilari kammertónlistar, og stofnaði eigin kammertónlistarhátíð sem haldin er í Karlskrona í Svíþjóð á hverju sumri. AÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR SÆTIBOK HOFUNDUR fauniaíanc ***b.*>mtírifcoú ^ 1. Draumalandiö: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóö - Andri Snær Tímaritið Þjóðmál er nýkomið út. Margt forvitnilegt má lesa i heftinu, en höfundarnir eru flestir hægrisinnaðir og ekki neinir klaufar með stílvopnið. Uppáhaldsrit frjáls- Irygnjumannsins m Halldór Kiljan Laxness Guð- bergur segir í grein sinni m.a. að veikieiki f skapgerð Halldórs hafi | orðið til þess að hann þróði I miðstjórnarvald, sem hann hafi I fyrst fundið ikaþólskunni en svo j I ímiðstýrðum kommúnisma 'fró | Moskvu. Y' iÆ ||1 þjóðm Það er í meira lagi hressandi að lesa vorheftí tímaritsins Þjóðmála sem er nýlega komið út. Ritíð mun koma út fjórum sinnum á ári, vetur, sumar, vor og haust, en þetta er ann- að tölublað. Ritstjóri Þjóðmála er Jakob F. Ásgeirsson. Vinstri slagsíðan í leiðara sínum gagnrýnir ritstjór- inn m.a. að hvergi hafi birst ritdómur um bókina Fjölmiðlar 2004 eftír Ólaf Teit Guðnason, sem út kom í fyrra og er safii pistla úr Viðskiptablaðinu. Jakob segir að bókin hafi verið skipu- lega hunsuð og veltir því fyrir sér hvort sama þögnin muni umlykja nýju bókina Fjölmiðlár 2005, eftir sama höfund, enda séu fjölmiðla- menn þekktir fyrir að vera ofurvið- kkvæmir fyrir gagnrýni: „Skrif Ólafs Tímaritið Þjóðmál Ritstjóri þess erJakob F.Ásgeirsson. Teits um fjöl- miðla em eitt albesta efiii sem nú er að finna í ís- lenskum blöðum. Ólafur Teitur skrifar af skarpskyggni og rökfestu. Hann er fúndvís á dæmi máli sínu til stuðnings og heíúr marg- sinnis bent á ámælisverð vinnu- brögð íslenskra fjölmiðla og af- hjúpað vinstri slagsíðu þeirra." (3 Má segja að í Þjóðmálum séu pennamir ekki af verri endanum, enda skrifar þar Þorsteinn Pálsson um forsetaembættíð og Bjöm Bjamason skrifar bæði bókmennta- .HWii gagnrýni um bók Hannesar Hólm- steins um Laxness og grein sem ber I yfirskriftína Stjómmál óttans. í Þjóð- málum er líka birt ræða Davíðs Oddssonar af Læknadögum, þar sem hann slær á létta strengi og segir af ] veikindum sínum. Laxness ofvirkur Guðbergur Bergsson á í heftínu grein um Halidór Laxness, sem hann skrifar að sögn í ljósi nýrra ævisagna um hann. Það er ljóst að sennilega verða ekki allir ánægðir með þessa grein, enda segir Guðbergur m.a.: „Halldór Laxness var á margan hátt ofvirkur og fleyttí sér frá vöggu til grafar með hegðun sem fylgir dekri. Hún er einföld og byggist á brögðum. Bamið heimtar, kvartar, skiptír látlaust um skoðun, rýkur upp með hroka eða vorkennir sér, en alltaf með gífuryrði." (40) Pjetur Stefánsson, formaður í íslenskrar Grafíkur, fjallar um stjóm Sambands íslenskra myndlistarmanna og úthlutanir Launasjóðs myndlistarmanna. Ber grein hans yfirskriftína „Hinn rauði þráður vinstri manna í listum". Þá er ] sagt frá vangaveltum sænska fræði- mannsins Johans Norberg um ástæður viðvarandi andúðar á | kapítalismanum. Af öðm efrii má | nefna að Bjarni Jónsson Qafiar um hagvöxt og auðlegð þjóðanna, Atli Harðarson skrifar um andúð Evrópumanna á Bandaríkjunum, Inga Dóra Sigfúsdóttir skrifar um Islenska menntakonan verður til eftir Valborgu Sigurðardóttur, Birgir Ármannsson skrifar um Thorsarana eftír Guðmund Magnússon og Magnús Þór Gylfason um Leyndardóm fjánnagnsins eftír Hemando de Soto. Þjóðmál em gefin út af j Bókafélaginu Uglu ehf. og kostar heftíð þúsund krónur. Er islenskt þjóðernl að *>reytast? , Andiíðin á kapftallsmanum RauSl þráíurinn í Hstum 2. Munkurinn sem seldi sportbilinn (kilja) 3. Flugdrekahlauparinn (kilja) 4. Fullur skápur af lífi 5. Dýraríkiö 6. Timi nornarinnar (kilja) 7. Sálmabók 8. Móti hækkandi sól 9. Gæfuspor 10. Draumaland: svefn og svefnvenjur SKALDVERK - INNBUNDNAR 1. Sálmabók 2. Passiusálmar Hallgrímur Petursson Horpuutgafan Robin Sharman Khaled Hosseini Alexander McCall Smith Penelope Arlon Árni Þórarinsson Ýmsir höfundar Árelía Eydís Guömundsdóttir Gunnar Hersveinn Arna Skúladóttir Ymsir höfundar 3. Vetrarborgin Arnaldur Indriöason 4. Perlur í skáldskap Laxness Halldór Laxness 5. Skuggi vindsins Carloz Rulz Zafón 6. Hobbitinn J.R.R. Tolkien 7. Ljóöasafn Hannesar Péturssonar Hannes Pétursson 8. Grafarþögn Arnaldur Indriöason nr^x 9. Sálmabók íslensku kirkjunnar Ýmslr höfundar / 10. Þriöja tákniö Yrsa Siguröardóttir f*** Khaled Hosseini 2. Fullur skápur af lífi Alexander McCall Smlth 3. Tími nornarinnar Árnl Þórarinsson 4. Minningar Geishu Arthur Golden 5. Hroki og hleypidómar Jane Austín 6. Fólkiö í kjallaranum Auöur Jónsdóttir 7. Mýrin Arnaldur Indriöason 8. Karitas án titils Kristín Marja Baldursdóttir 9. Blóðskuld Michael Connelly 10. Kvenspæjarastofa nr. 1 Alexander McCall Smith HANDBÆKUR - FRÆÐIBÆKUR - ÆVISÖGUR l.Draumalandiö: Sjálfshjálparbók handa hræddri þjóö Andri Snær Magnason 2. Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn Robin Sharman 3. Móti hækkandi sól Árelía Eydís Guðmundsdóttir 4. Gæfuspor - gildin í lífinu Gunnar Hersveinn 5. Draumaland: svefn og svefnvenjur Arna Skúladóttir 6. Lost in lceland Sigurgeir Sigurjónsson 7. íslandsatlas Hans H. Hansen 8. Myndin af pabba saga Thelmu Geröur Kristný 9. Amazing lceland Sigurgelr Sigurjónsson 10. Su Doku 1 Wayne Gould l< H 2. Geitungurinn 1 Árni Árnason / Halldór Baldursson 3. Hvar er Valli? Martin Handford 4. Úrvalsævintýri H.C. Andersens H.C. Andersen 5. Fyrsta oröabókin mín Richard Scarry ] 6. Gralli gormur og stafaseiöurinn Bergljót Arnalds I 7. Vísnabókin Ýmsir höfundar 8.109 japanskar Sudoku 9. Stubbarnir fara í hermileik 10. Galdrastelpur ERLENDAR BÆKUR - ALLIR FLOKKAR 1. The Historian Elizabeth Kostova Gideon Greenspan Andrew Davenport Vaka Helgafell 2. No Place Like Home 3. Honeymoon 4. Velocity 5. Philip’s Concise World Atlas 6. With No One As Witness 7. Heaven & Earth Phaidon 8 The Curious Incident of the Dog Mary Higgins Clark James Patterson & Howard Roughan Dean Koontz Phllip’s Elisabeth George minl edition Mark Haddon 9. The Truth About Love Stephanie Laurens 10. The Ultlmate Hitchhiker’s Guide Douglas Adams ERLENDAR VASABROTSBÆKUR 1. The Historian Elizabeth Kostova 2. With No One As Witness Elisabeth George 3. Honeymoon James Patterson 4. Velocity Dean Koontz 5. Rage Jonathan Kellerman 6. Vendetta Fern Michaels 7. The Chairman Stephen Frey 8. The Twelfth Card Jeffrey Deaver 9. The Barefoot Princess Chrlstina Dodd 10. Straight Into Darkness Faye Kellerman Listinn um erlendar kiljur er gerður út frá dreifingu dagana 15.-21. mars 2006 á vegum Blaðadreifingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.