Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 18
7 8 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 Lífsstíll DV Erfiðir tímar á bakogburt Bjami Ármannsson er 38 ára í dag, 23. mars „Nýr kafli er nú þegar hafinn efmarka má stjörnukort Bjarna. Hann hefur lagt á sig ómælda erfiðisvinnu til að ná þeim ár- angri sem hann býr við I dag. Hér eftir er leiðin greið og hann á réttri leið. Gaman er að skoða að velferð mannsins er fyrirfram ákveðin afæðri öflum og framtfð hans er vissulega björt. Erfiðir tlmar á bak og burt." gaumgæfilega á hvað undirmeðvitund þín reynir að segja þér en þegar þú hlustar á þinn eigin likama finnur þú fyrir þessari umtöluðu líðan. Þetta veistu vel ef þú tilheyrir stjörnu vatnsberans. Fiskarnirr??. febr.-20. mars) Ef þú átt það til fresta verkum sem þykja smámunir í þínum augum ættir þú að snúa við blaðinu og sinna verkunum sem stýra þér án efa að næsta skrefi og (raun í rétta átt. Hlustaðu á það sem innsæið segir þér, kæri fiskur, og gefðu, gefðu, gefðu af þér. MWm (2l.mars-l9.aprH) Láttu Ijós þitt skína enn betur en þú hefur tileinkað þér, því hér birtist heppni sem fleytir þér til frama í lífinu. Þín verður ávallt þörf þar sem heiðarlegir og vandvirkir starfsmenn eru metnir að verðleikum. mrnir i snyrtn Förðunarburstar eru vanmetnir oft á tíðum en þeir þurfa viðhald og hreinsun. Lífsstíll forvitnaðist hjá snyrtifræðingunum Elmu Karen Sigþórsdóttur og Sóleyju Ástudóttur hvaða vorlitir ráða ríkjum í augnskuggum í ár og ekki síður hvaða ráð þær hafa í handraðanum þegar förðunartól eru annars vegar. Nautið (20. april-20. maí) Ekki láta deigan síga því hér birt- ist jafnvægi, dugnaður og hylli náungans í þinn garð. Staðfesta á vel við nautið um þessar mundir. l\l\bmm (21.mal-21.júnl) Þú býrð yfir eiginleikum sem koma þér að góðum notum þegar kemur að mann- legum samskiptum en stjarna þín stendur jafnvel frammi fyrir ákvörðun hér í lok vikunn- ar sem tengist framtíð hennar til langs tíma. ( atburðum sem þú upplifir þessa dagana felst tækifæri en hvað það er ekki vitað. Krabbinn (22.júni-22.júii) Ef þú bindur mjög miklar vonir við það sem koma skal á tilfinningasviðinu ættir þú að líta inn á við mun þetur. Hér kemur fram að heilsufar þitt þarfnast að- halds kæri krabbi. l\Ón\b(23.júll-22.ágúst) Refskák ástarinnar á vel við þig þessa dagana. Þér líður illa yfir hvatvísum at- höfnum og telur það án efa vera alvörumál að verða ástfangin/n. Þú þarft að læra hlutlægni í mati á þér því þú ert án efa mjög huglæg/ur og tilfinningaheit/ur. Meyjan (23. ágúst-22. septj Einbeittu þér að því sem veitir þér gleði. Lifið breytist til hins betra næstu vikur, vittu til. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þú birtist hér hvikul/l eins og þú virðist tala með einhverskonar sönglanda sem er á við laglínu jafnvel og ert fær um að hlúa að því sem skemmtilegt þykir. Þér líður vel vægast sagt og einmitt þannig blómstrar þú á yndislegan máta. Sporðdrekinn i24.okt.-nnóvj Hér geislar þú af sjálfsöryggi og reisn. Uppáhaldslitir þínir eru eflaust sterkir sem segirtil um líðan þína um þessar mundir. Þú kýst að lifa til fulls og lætur hjarta þitt svo sannarlega ráða. Bogmaðurinn (22.n0v.-2ua.) Þú virðist geta gert allt sem þú tekur þér fyrir hendur mjög vel. Hæfni þín og sjálfsöryggi er áberandi þegar stjarna bog- manns er tekin fyrir. Steingeitin (22.des.-19.janj Þú vilt eflaust standa fullkomlega á eigin fótum sem þú reyndar gerir miðað við stjörnu þína. Það gengur vissulega vel hjá þér en þú mátt ekki gleyma að efla góð- verk þín og alúð í garð þeirra sem þarfnast aðstoðar. SPÁMAÐUR. IS Elma Karen Sigþórsdóttir, snyrtifræðingur Mac Deben- hams „Til að vera klár að gera meikup þá þarf maður að hafa góðan bursta. Það er gaman að sjá að ís- lenskar konur hafa áttað sig á þessu. Það eru til allskonar penslar en það sem skiptir virkilega máli er að burstinn endist í þrjátíu ár en ekki nokkra mánuði," svarar Elma Karen og heldur áfram: „Það sem er lykill að endingu er góður bursta- hreinsir. Gott er að þrífa burstann reglulega með góðu sjampói og hárnæringu. Slíkur þvottur gerir burstann mjúkan, alveg eins og hann sé glænýr. Konur átta sig ekki alitaf á því að það þarf að hirða vel um burstana því góðir burstar kosta pening. En hvað varðar hárið í burstunum þá er það mismun- andi í burstunum frá okkur. í þeim eru bæði gervihár og alvöruhár. Það er misjafnt. En burstarnir okk- ar eru „cruelty free“, það er að segja að það er ekki illa farið með dýrin. Þeim líður vel þegar hárið er klippt pent af:“ Burstar nauðsynlegir í snyrtibudduna „Burstarnir eru þarfaþing þegar förðun er annars vegar. í förðun eru burstarnir mismunandi. Tveir burstar frá okkur eru að slá í gegn í dag,“ segir Elma Karen um leið og hún sýnir Lífsstíl umrædda bursta. „Þessi klassíski förðunarbursti er alltaf vinsæll og svo er einn sem er blandaður úr ekta hárum og gervi- hárum. Hann gefur airbrush-áferð. Alveg ótrúlega flottur á fljótandi meik. Hann gerir allt jafnt.“ Ferskt vor í förðun Vorlínan í ár eru skærir litir en samt ' ekki þekjandi. Sanseraðir og glansandi. Það eru litirnir sem koma upp í huga manns þegar maður hugsar um vorið," útskýrir hún og útlistar okkur litina: _______ „Melónulitir, Blómabeð „Efþú hugsar þér blómabeð I fallegum garði sérðu fyrir þér litina I vor. Ekkert dramatískt heldur léttleikinn alls- ráðandi.“ til dæmis. Kinnalitirnir í vor eru áfram ljósir en það frískar andlitið. Ferskir litir eru vinsælir eins og ferskjulitir og bleikur. Sólarpúður er líka alveg klassískt. Notað til að skyggja andlit og fá fersk- leikann sem okkur ís- lensku konurnar vantar oft eftir vet- Vorið kemur serin Bjartir og ferskir litir, ferskjulitur, grænn, gulsanseraður. gulur, grænn og fjólublár, ■■■■■■■■■■■■ reini im—aawgaæB——e»ga—leaBwaíaðsawMW——mbb«m—u—aaaai Þegar börnin fara í klippingu 1 m Það getur verið erfitt að fara með barn I fyrsta skipiti I klipp- ingu. Oft á tlðum getur það tekið verulega á, bæði fyrir for- eldra og ekki síður barnið sjálft.Undirrituð rekur Stubbalubba sem er hár- greiðslustofa fyrir börn. Min reynsla affyrstu klippingu barns er mjög mismunandi þvi ekkert barn hagar sér eins og annað.Á stofunni förum við i allskonar hlutverk þegar við tökum á móti barni i fyrstu klippinguna. Til að mynda not- um við öðruvisi orðalag og þurfum að leggja okkur fram við að kynnast barninu. Reynslan mótar líðan barna Börn sem hafa til dæmis verið mikið í umsjá lækna eru yf- irleitt hrædd og tengja klippinguna við lækna. Þá sérstak- lega þegar það kemur aðþviað klippa hjá eyrunum. En reynsla barnsins getur haft mikil áhrifá líðan þess þegar hárið er klippt á stofu. Oft eru börn góð til eins árs þvíþá eru þau ekki farin að tengja klippingu við lækni eða hjúkr- unarfólk. Eins árs í klippingu Best erað byrja að venja börnin snemmaáað fara i klippingu. Ég mæli ávallt með að komið sé með barnið eins ársogkom- unniá stofu haldið við svonaá þriggja til fjögurra mánaða fresti þvíþámunaþauað það var alls ekki erfitt, vont eða leið- inlegt í klippingunni. Þau fá verðtaun og síðast en ekki síst hrós. Horfa á Stubbana sem þeim þykir oftar en ekki gaman á meðklippinginferfram. Erfitt tveggja til þriggja ára Börnin geta verið mjög erfið á tveggja til þriggja ára timabil- inu. Þá eru þau farin að reyna að stjórna og vita hvað þau vilja en samt ekki. Þau reyna oft að komast hjá þviað láta klippa sig með þviað öskra, neita og láta öllum illum látum. Á þess- um aldri eru börnin farin að kunna á foreldrana og vita hve langtþaugeta gengið. Undirbúningur mikilvægur Best erað undirbúa barnið fyrir klippinguna meðþviaðtala um klippinguna. Hvað eigi að gera og sýna börnunum myndir. Það er algjört skilyrði að barnið sé ekki þreytt eða illa fyrir kall- að, nýstigið upp úr flensu eða þess háttar þegar það kemur á stofuna svo það njóti stundarinnar. Best er að koma með það að morgni eða miðjan dag þegar barnið hefur hvílt sig. Hár- greiðslufólk lendir oft í þvi að foreldrar koma mjög seintsökum langs vinnudags og myndast þá mikil streita sem barnið finn- « * ur svo sannarlega. Það er þreytt og foreldrarnir líka. Barnið fmnur efforeldrarnir eru stressaðir yfír hvort barnið öskri eða látiöllum illum látum. Margir foreldrar hafa sagt við mig að ferð á hárgreiöslustofu sé eitt afþví sem þeim þykir erfíðast að gera með börnum sin- um. Ég legg enn og aftur mikla áherslu á mikitvægi þess að undirbúa barnið vel. Ekki koma þvi að óvörum þviþað skapar ei'nungis spennu. Börn sem fá hlýju og stuðning foreldra og er leyft að taka þáttí ákvörðunum eru líklegri til að vera með hátt sjálfsmat og treysta öðrum. Næst mun ég taka fyrir hvern- ig er best að taka á barni sem vill ekki láta þvo sér um hárið. Helena Hólm, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Stubbalubbar.is skrifar vikulega pistla á Lifsstilssiður DV. 1—1 ■■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.