Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 13
I>V Fréttir FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 13 [Jón Arilíusson Tók eftirmiklum mun á vindlum frá sama framleiðanda. Þeir eru margir sem njóta góðra vindla einstaka sinnum. Bakararn ir Jói Fel. Jón Arelíusson og Hjálrr ar Jónsson telja góðan vindil til ómissandi hluta þess að fara út aö borða í góðúm félagsskap, Það er leitun að jafnfröðum mönnum um vindla og þríeykinu JóniÁrelíussyni, Hjálmari Jónssyni og Jóhannesi Felixsyni, betur þekktum sem Jóa Fel. Þeim til samlætis og ráðgjafar í koníaks- stofunni á Hótel Holti voru mættar betri helmingar þeirra, þær Unnur, Elín og Ragnheiður. Alvöruvindlar eru handvafðir og innihalda einungis tóbak og þannig engin þeirra aukaefna sem sett eru í sígarettur. Þrátt fyrir að vindlar séu framleiddir víða um heim er talið að cuiJhih jJdiu jj JOu: Fullkominn vindill. Gott tóbaks- bragð og mjög djúpt. Ég finn griðar- lega gott og afgerandi eftirbragð. ijj jimar: Tvímælalaust besti vindill- inn. Rikt bragð en samt milt. Eftir- bragðið er ofboðstega gott. JúT. Þetta er það sem ég leita eftir, mikið bragð og virkileg nautn að reykja hann. Maður nýtur líka bragðs- ins betur út af eftirbragðinu. þeir bestu komi frá eyjum Karíba- hafsins og löndunum þar um kring. Án þess að geta sett einhverjar fastar reglur um það er fastlega hægt að reikna með að vindill frá Jamaíka í Ji'Jidl'J’/J'JIJSW ! CÍD’AÚJ DZ ilidí \ j'jn: Beiskur er fyrsta orðiðsem upp kemur í kollinn. Vel vafinn, stamara bragð. Enginn ávaxtafilingur á þess- um. I HJjljnjr: Bragðsterkur - allt að því rammur. Meira eftirbragð en afhin- um vindlunum. Fullsterkur, en góður. j j 01: Ofsalega öflugur vindill með þessu mikla eftirbragði sem ég sakn- aði. Minnir á dökkt súkkulaði. Maður nýtur þessa vindils vel og lengi, en ég held hann henti betur fyrir lengra komna. Hinkunn: li,2 sé mildur. Frá Dóminíska lýðveldinu eru þeir mildir til miðlungs sterkir. Frá Hondúras og Níkaragva koma bragðmeiri vindlar. Kúbverskir vindlar eru taldir vera þeir bragðrík- ustu í heimi. Nautn og tilhlökkun „Galdurinn við vindlana er nautnin; að hlakka til helgarinnar þegar maður leyfir sér að fá sér einn ! DÁ'Jmff QJidtJCJiU J | Jón: Fullkominn vafningur, en samt erfitt að kortleggja bragðið. Það er samt mjúkt og gott. Týpískur David- off, ekkert afgerandi bragð, en alltaf góður. iJJáhnan Davidoff er alltaf nokkuð öruggur með gæði. Tilvalinn að bjóða þennan i afmælinu, enda á hann vel við alla. Eðalvindill. í J'j'i: Alltaf góður. Þeir eru búnirað finna þennan gullna meðalveg, enda vindill fyrir alla. Fær samt ekki hærri einkunn þvi efmaður vill fá virkilega góðan vindil kaupir maður aðra teg- und. Hinkunn: /,'J stóran," segir Jói Fel. Hann er sá eini félaganna sem reykir daglega, þá litla Davidoff-vindlinga. Þeir félag- arnir fóru ásamt mökum sínum til mekka vindlaáhugamanna - Kúbu - fyrir nokkrum árum. „Það var sko ferð í lagi,“ segir Jón og rifjar upp ferðasögu þaðan. Framkvæmd smökkunarinnar Til prófunar voru fimm tegúndir I QjihiJ JiiJiJi!/j\ I Jún: Þessi er vel vafinn og ekki of þéttur. Það er eins og að reykja mó, sterkur og mjög jarðtengdur. | iJJílluluf: Eins og konfekt. Þetta er vindill sem ég myndi kaupa mér, enda smjatta ég á bragðinu. Ég finn reynd- ar mikinn mun á stykkjunum, minn er t.d. miklu betri en Jóns. Með betri vindlum sem ég hef smakkað. Góður og verður betri. | JOl: Algjörtrjómasúkkulaði. Það vantar þennan mikla og sterka karakter sem maður finnur í alvöru súkkulaði - nú eða vindli. Eftirbragð- ■ iðer mjög gott. Hann verður líka j kraftmeiri með timanum. Hentar \ langflestum vel. SinlíUnn: /,U vindla. Kveikt var í minnst fjórum af hverri tegund og þeir prófaðir sitt á hvað og manna á milli. í ljós kom að gífurlegur munur var oft milli vindla úr sama kassanum, enda er það hluti af því handverki sem einkennir vindlana. Einkunnargjöf er meðaltal þeirra sem gefnar voru. haraldur@dv.is i’iJUil/KJiJJÍU íJUJ Jóii: Mjög mjúkur og alls ekki of þétt- ur. Hann heldur sér vel. Það er samt gífurtegur munur á milli stykkja úr kassanum. Dáldill ávaxtakeimur. iJJ jlmjr: Frekar stifur og ofþétt vaf- inn. Mjúkt bragð og endist vel. Týp- iskur þriðjudagsvindill. Jji: Aðeins ofþurr, svo hann hefur kannski misst smá karakter. Flauels- mjúkt en stift bragð. Þægilegur að reykja, enda mjög kúbverskur. Dáldið þéttur - held það hafi verið 700 kg kona sem vafði þennan. Slnkunn: 3>2 1. Efþú átt ekki vindlakassa sjálfur er góð hugmynd að kaupa einn slikan. Eftir kaupin skaltu geyma vindilinn iþinum kassa i um viku til að hann nái góðu jafnvægi. 2. Kreistu vindilinn varlega upp við eyrað. Hann ætti að vera mjúkur, en ekki um of. Það ætti ekki að heyrast skrjáf í honum þeg- ar þú kreistir. 3. Skoðaðu hvort vindillinn er mislitur eða hvort það séu blettir á honum. Eflitlir, hvítir blettir eru á honum er hann myglaður, það er að segja hann hefur verið i ofmiklum raka. 4. Skoðaðu opna endann á vindlinum. Ef mikill litamunur er á blöðunum eru líkur til að lakari blöð hafi verið notuð i innviði hans. Þá er bragðið ekki eins og það á að vera. Aijrvjjsunju Notaðu góðar klippur, helst með blöðum á báðum endum. Ekki klippa upp„á bak" heldur aðeins mjókkaða endann. Efþú klippir ofar en það áttu á hættu að vindillinn losni hreinlega úr vafningnum. Efþú notar eldspýtu skaltu hafa hana langa, þvi það tekur meira en eina venjulega eld- spýtu að kveikja almennilega i vindli. Efþú notar kveikjara skaltu nota gaskveikj- ara, þvi með bensínkveikjurum kemur vont bragð i vindilinn. Sumir telja einu réttu leiðina til að kveikja í vera með sitrusviði. Þess háttar spýtur sérðu á finum stöðum, eins og Holtinu. Þá er kveikt i endanum og spýtan látin kveikja í vindlin- um. Mikilvægast er að halda vindlinum i um 45 ’ horni fyrir ofan eidtunguna, þannig hitnar tóbakið best og kviknar hvað jafnast Jói Fel með réttu /því. Mundu að snúa vindlinum rólega til að jafna brunann. handbrögðin Helgi- stundin erað hefjast. r - pF Eftir að litill, svartur hringur hefur myndast skaltu taka vindilinn i munninn og púa rétt aðeins. Ekki láta eldinn snerta vindilinn. ánaegður Fannst Cohiba koma best út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.