Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 28
28 FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 Sjónvarp uv ► Sjónvarpið kl. 20.10 ^ Stöð 2 kl. 21.20 Undanúrslit í Gettu betur I kvöld fer fram fyrri umferð undan- úrslita í Gettu betur, spurninga- keppni framhaldsskólanna. í þessari fyrri umferð mætast lið Borgar- holtsskóla og lið Verslunarskólans. Báðir skólar hafa verið að gera það gott undanfarin ár, Versló vann 2004 og Borgó 2005. Reyndar eru ný og ung lið á ferðinni hjá báðum skólum og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar Sean ekki sáttur Spennan eykst í Klippt og skorið (Nip/Tuck). í kvöld er sýndur ell- efti þáttur af fimmtán. I kvöld vill Sean losna við Quentin eftir að hann fer að hitta Juliu. Christian segist líða ágætlega þrátt fyrir að hafa verið skilinn einn eftir við altarið, þótt hann líti ekki út fyr- ir það. í síðasta þætti stakk Kimber af þegar þau ætluðu að gifta sig. Eða stakk hún kannski ekki af? ► Stöð 2 kl. 20.05 Meistarinn í síðasta þætti tryggði Mörður Árnason sér sæti í átta manna úrslitum í spurn- ingaþættinum Meistarinn, en sá sem stendur uppi sem sigurvegari hlýtur 5 milljónir króna í verðlaun. í kvöld mætast hins vegar lllugi Jökulsson og Ágúst Örn Gíslason. Þetta er næstsíðasta viðureign 16 manna úrslita, en Inga Þóra Ingvarsdóttir mætir Frið- birni Eiríki Garðarssyni í þeirri síðustu. næst á dagskrá... fimmtudagurinn 23. mars > * > SJÓNVARPIÐ 16.40 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, Iþrittir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Spurningakeppni framhaldsskólanna, fyrri undanúrslitaþáttur. 21.15 Sporlaust (6:23) (Without a Trace) Bandarisk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 22.00 Tfufréttir IggagfflMBTffiB— (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær em séðar. 23.10 Lífsháski (33:49) 23.55 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 0 SKJÁREINN 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Fyrstu skrefin (e) 15.50 Bak við tjöldin: V for Vendetta 16.15 Queer Eye for the Straight Guy (e) 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Cheers 19.25 Fasteignasjónvarpið 19.35 Gametíví 20.00 FamilyGuy 20.30 Malcolm In the Middle - lokaþáttur 21.00 Sigtið (hverri viku fjallar Sigtið, um mikilvæg málefni: lifið, listir, vínmenn- ingu, dauðann, fordóma, glæpi og hvernig það er að vera sonur lands- frægs trúðs.Sjónvarpsmaðurinn Frí- mann Gunnarsson leitast við að dýpka skilning áhorfenda á lifinu. 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The Bachelor VI 22.50 Sex Inspectors Kynlífssérfræðingarnir Tracey Cox og Michael Alveir greiða úr kynlífsvanda para. 23.35 Jay Leno 0.20 Law & Order: SVU (e) 1.10 Top Gear (e) 2.00 Fasteignasjónvarpið (e) 2.10 Óstöðvandi tónlist (fy OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 f\ 6.58 Island i bitið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 f fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Alf 11.35 Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.501 fínu formi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Two and a Half Men 13.55 The Sketch Show 14.25 The Block 2 15.10 Wife Swap 16.00 Með afa 16.55 Barney 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 15 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fsland f dag 19.35 Strákarnir _______ 20.05 Meistarinn (15:21) í kvöld mætast lllugi Jökulsson fiöl- miðlamaður og rithöfundur og Ágúst örn Gíslason næturvörður á Kleppi. 20.55 How I Met Your Mother (10:22)__________ I® 21.20 Nip/Tuck (11:15) Stranglega bönnuð börnum. 22.05 Life on Mars (1:8) (Lff á Mars) Þáttur- inn er nýstárleg blanda af sakamála- þætti, gamanþætti og vísindaskáld- sögu því hann fjallar um Sam. gall- harðan lögregluvarðstjóra sem lendir í bílslysi í miðri morðrannsókn. 22.55 American Idol 5 (20:41) 0.15 American Idol 5 (21:41) 0.40 Dead Heat (Str. b. börnum) 2.10 Huff (6:13) 3.10 Clockers (e) (Str. b. börnum) 5.15 Fréttir og fsland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ S&Tl 16.20 Spænski boltinn 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Stump the Schwab 18.55 US PGA 2005 - Inside the PGA T 19.20 Gillette World Cup 2006 (Gillette World Cup 2006) 19.50 Enska bikarkeppnin (Charlton - Midd- lesbrough)Bein útsending frá leik í sjöttu umferð enska bikarsins, FA Cup en að þessu sinni fara leikirnir í þess- ari umferð fram í miðri viku sem er gert til að gera enska landsliðinu mögulegt að fá meiri tíma til æfinga fyrir Heimsmeistaramótið. 22.00 Destination Germany (Argentina + Trinidad) 22.30 Saga HM (Fifa World Cup Film Collect- ion)(1954 -Sviss - Þýsku risarnir). 0.00 Fifth Gear 0.30 Enska bikarkeppnin (Charlton - Middlesbrough) E/ISffjfr ENSKI BOLTINN 7.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 8.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" (e) 14.00 Blackburn - Middlesbrough frá 18.03 16.00 WBA - Man. Utd. frá 18.03 18.00 Arsenal - Charlton frá 18.03 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Birmingham - Tottenham frá 18.03 23.00 Ev- erton - Aston Villa frá 18.03 1.00 Dagskrárlok 6.00 Spider-Man 2 (Bönnuð börnum) 8.05 Greenfingers 10.00 Try Seventeen 12.00 Stöð 2 hefur í kvöld sýningar á þáttunum Life on Mars. Þættirnir hafa notið griða- legra vinsælda í heimalandi sínu. Beethoven's 5th 14.00 Greenfingers 16.00 Try Seventeen 18.00 Beethoven's 5th 20.00 Spider-Man 2 Köngulóarmaðurinn þarf að glfma við illmennið Kolkrabba, leikinn af Alfred Molina. Bönnuð börnum. 22.05 Road House Dalton er besti útkastar- inn í bransanum. Kvöldin hjá honum einkennast af hasar, brjálaðri tónlist og fallegum konum. Stranglega bönn- uð börnum. 0.00 The Anniversary Party (B. börnum) 2.00 Super Troopers (Str. b. börnum) 4.00 Road House (Str. b. börnum) 18.30 Fréttir NFS 19.00 islandidag 19.30 American Dad (4:16) 20.00 Friends (22:24) 20.30 Splash TV 2006 Fyrrverandi Herra ls- land 2005, Óli Geir og Jói bróðir hans bralla margt skemmtilegt milli þess sem þeir fara á djammið I Keflavík og gera allt vitlaust. 21.00 Smallville (Sacred) 21.45 X-Files (Ráðgátur) 22.30 Extra Tíme - Footballers' Wives Þær eru fallegar, moldríkar og geta gert það sem þær vilja! I þessari þáttaröð er fjallað um Aniku, systur Tanyu Turner. Ef ykkur fannst Tanya vera síæm, bíðið þá þar til þið sjáið Aniku. Þættirnir Life on Mars koma úr smiðju BBC og þykja eitthvað það ferskasta sem hefur komið í lengri tíma. Þeir verða sýndir á fimmtu- dagskvöldum á Stöð 2 næstu átta vikurnar Þættirnir eru senni- lega allt annað en hefðbundnir og þykja vera blanda af saka- málaþætti, gam- anþætti og vís- indaskáldsögu. Heldur andlitinu Þættimir fjalla um lögreglu- marminn Sam. Hann er lögreglu- varðstjóri sem er að rannsaka morðmál þegar hann lend- ir í bflslysi. Hann vaknar upp við það að árið er ekki léngur 2006, heldur 1973. Sam veit ekki hvaðan á hann 23.00 Invasion (11:22) (e) 23.45 Friends (22:24) 0.10 Splash TV 2006 (e) Capone halda þessu fersku Það vill oft gerast að útvarpsþættir missa ferskleikann og menn hætta að vera á tánum. Capone-bræður virðast hins vegar ná að halda þessu fersku á XFM alla virka morgna. Strák- arnir eru oftar en ekki með heitustu umræðu- efnin uppi á borðum og puttann á púlsinum. 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.30 Fréttayfirlit 9.03 Laufskálinn 9.45 Leikfimi 10.13 Litla flugan 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir og augl. 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Speg- illinn 18.50 Dánarfr. og augl. 19.00 Vitinn 19.27 Sin- fónlutónleikar 22.15 Lestur Passíusálma 22.22 Út- varpsleikhúsið: Ifigenía í Orem 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.