Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2006, Blaðsíða 29
II DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 23. MARS 2006 29 ^ Sjónvarpið kl. 22.25 Heldur Gabrielle barninu? [ síðasta þætti af Aðþrengdum eiginkon- um slapp Caleb úr kjallaranum, sem olli því að Gabrielle datt niður stigann heima hjá sér. í kvöld fáum við að vita hvort Gabrielle missti fóstrið við fallið eða ekki. Þá kemst Bree að misfallegum hlutum um George, en eins og áhorfendur vita er hann meira en lítið tæpur. Móðir Susan giftir sig og í kjölfarið kemst Susan að því hver pabbi hennar er í raun og veru. ► Sjónvarpsstöð dagsins Sannleíkurinn á bakvið írskan harmleik (kvöld á NRK 2 er kvikmyndin Bloody Sunday sýnd. Frábær mynd sem hlotið hefur mikið lof og enginn ætti að láta hana framhjá sér fara. Kl. 19.55 Ingen grunn til begeistring Curb Your Enthusiasm Snillingurinn Larry David í frábærum þætti sem [slendingar ættu að kannast við. f kvöld deyr frænka Cheryl, eiginkonu Larrys, og hann þarf að skrifa minningargrein í dagblaðið. Ef við þekkj- um Larry rétt á þetta eftir að fara úrskeiðis. Kl, 20.25 Bloody Sunday 30. janúar 1972 er þekktur sem Bloody Sunday á Norður-lrlandi þar sem 14 manneskjur voru myrt- ar á miskunnarlausan hátt af breskum hermönnum er frar mótmæltu á friðsælan hátt. Það var ekki fyrr en 1997 að sann- leikurinn kom I Ijós. Þetta er átakanleg mynd sem enginn ætti að missa af. Hljómsveitin U2 á ódauðlegt lag sem heitir einmitt Bloody Sunday og uppgötva áhorfendur merkingu lagsins eftir að hafa horft á þessa mynd. K), 22.15 David Letterman Show Spjallþáttakóngurinn David Letterman í klassískum þætti sem sendur er út frá New York. Letterman fær til sín allar frægustu stjörnurnar úr tónlistar- og kvikmyndaheiminum og eiga þær það til að sleppa fram af sér beislinu. Life on Mars Hafaslegiðí gegn í Bretlandi. stendur veðrið og nú þarf hann að takast á við allt annað and- rúmsloft innan lögreglunnar auk þess að reyna að átta sig á því hvað í ósköpunum hefur komið fyrir hann. Sam reynir að halda andlitinu og vinna áfram hjá lögreglunni meðan hann áttar sig á hlutun- um, en nýjungar í lögreglustörf- unum virðast ekki vera allt of vel liðnar af síður þróuðum lögreglu- mönnum áttunda áratugarins. Vegna þessa lendir hann oft upp á kant við yfirmann sinn, sem heitir Gene. Hann er týpan sem vill handtaka fyrst og spyrja spurninga síðar. Þeim félögum lendir oftar en ekki saman út af þessu. Er hann í dái? Þátturinn hefur einnig fengið lof fyrir mjög sterkar aukapersón- ur. Til dæmis eins og bar- þjónninn sem þykist vera frá Jamaíka og talar við alla lögreglu- þjóna með hreim, nema Sam. Svo er það líka litla stelpan sem kem- ur út úr sjónvarpinu á kvöldin og segir Sam ýmislegt. Það er erfltt að átta sig á því hvort Sam er bara í dái og sé að fmynda sér þetta allt, eða hvort hann er lentur í mjög undarleg- um aðstæðum. Dóri DNA spáir fótbolta meirí vinsældum í BNA „Diskóið cló líka algjörlega. Eins og geirfuglinn var það ofheimskt til þess að lifa af “ Pressan Hnakkamir dansa diskó Líklega hefur ekkert tímabil á 20. öld inni skilið jafn lítið eftir sig og diskótímabilið. Það var tíska sem hafði ekkert gáfulegt eða menningar- legt í för með sér. Fdlk átti bara að vera sætt, hæfilega vitlaust og tilbú- ið til að dansa. Diskóið dó líka al- gjörlega. Eins og geirfuglinn var það of heimskt til þess að lifa af. Hippamenningin dó ekki. Enn þann dag í dag má finna nútíma- hippa. Undanfarið hefur diskóið síðan látið á sér aftur kræla. Á Sirkus. Nú kalla þau sig hnakka. Gillzenegger er ekkert nema elgtan- aður og helmassaður geirfugl. Það er fátt jafn pirrandi og þegar auglýsingatreilerar úr kvikmyndum gefa of mikið upp um söguþráð og framvindu kvikmyndarinnar. Fleiri hlutir eru farnir að segja manni of mik ið. Til dæmis getur plakatið oft sagt manni nákvæmlega hvernig myndin endar, eða valmyndin á DVD-diskn- um. Gjörsamlega óþolandi dæmi. Ég hékk mikið með Banda- ríkjamanni um helgina. Sá sagði mér margt um vinsældir íþrótta þar vestra. Auglýsendur, kvik- myndaiðnaðurinn og fleiri halar ráða fullkomlega hvaða íþróttir eru vinsælar. Fótbolti er uppá- haldsíþrótt heimsins, en ekki Bandaríkjamanna. Undanfarið hef ég séð tvær fótboltamyndir sem framleiddar eru af amerískum kvik- myndafyrirtækjum. Goal og Mean Street Hooligans. Ég spái því hér með ' að Bandaríkjamenn séu hægt og bít- 1 andi að auka vinsældir fótbolta í heimalandi sínu og verða með topplið á næsta HM. Þættirnir Footballers’ Wives - Extra Time eru sýndir á Sirkus Framlenging a Footballers' Wives Footballers’ Wives - Extra Time em nýir þættir á Sirkus. Þeir eru byggðir á þáttunum Footballers’ Wives sem vom sýndir við miklar vinsældir á Stöð 2. Líkt og hinir íjalla Footballers' Wives - Extra Time um eigin- konur moldríkra knattspymumanna í Englandi. Þær gera það sem þær vilja og þær svífast einskis til þess að fá sínu fram- gengt. Aðalpersónan er Anika, en hún á að vera yngri systír Tanyu Tumer sem var ein af aðalpersónunum f uppmnalegu þáttunum. Tanya var þekkt fyrir að vera algjör tík og á yngri systirin að vera helmingi verri. Það verður spennandi að sjá hvort þættímir standa þeim upprunalegu snúning. r ■ RÁS 1 6.05 Morguntónar 6.50 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Slðdegisútvarp- ið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 20.10 Cettu betur 21.10 Konsert 22.10 Popp og ról RÁS 2 m UTVARP SAGA , 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 07:05 Amþrúður Karlsdóttir 10:03 Betri blandan 11:03 Grétar Mar 12:00 Fréttir NFS 12:30 Um nón- bil 12:40 lón Magnússon 14:03 Kjartan G Kjartans- son 15:03 Hildur Helga 17:03 Sigurður Þorri 18:00 Meinhomið 18:20 Tónlist að hætti hússins 18:30 Fréttir NFS 19:00 Simatíminn (E) 20:00 Morgunút- varp (E) 23:00 Kjartan G Kjartansson (E) FM 90,9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bftið I bænum FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavfk / Tónlist og afþreying 7.00 Island I bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttir/lífsstílI 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/Islandi í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta 1 myndveri í um- sjónfréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/iþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUR0SP0RT 15.30 Football: UEFA Cup 16.30 Football: World Cup Germany 17.30 Fia World Touring Car Championship : Fia Wtcc Mag 18.00 Tennis: Wta Tournament Miami United States 19.45 Boxing: Wba Vacant World Title Atlantic City 21.00 Football: UEFA Cup 22.00 Football: UEFA Champ- ions L BBC PRIME 12.00 Animal Park 13.00 Balamory 13.20 Teletubbies 13.45 Smarteenies 14.00 Fimbles 14.20 Bits & Bobs 14.35 50/50 15.00 Vets in Practice 15.30 Antiques Roads- how 16.15 The Weakest Link 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 As Time Goes By 18.30 Only Fools and Horses 19.00 Top of the Pops 19.35 Canterbury Tales 20.30 Swiss Toni 21.00 l’ll Show Them Who’s Boss 21.40 Judge John Deed 23.10 Lost Crocodiles Of The Pharaohs 0.00 Big Cat Diary 0.30 Big Cat Diary 1.00 Arts Foundation Course 1.30 Arts Foundation Course 2.00 Corporate Soci- al Responsibility ■SJLavX*. of cÍmJIAt BARNAVÓRUVER8LUN - GLÆSIBÆ élml 853 3386 - wmi. oo.lt Keramik k rlr alla Fyrsta listaverkið Látíð krílið stímpla handar-/fótafarið á disk, bolla.... Tilvalin gjöf handa ömmu og afa. Keramik fyrir alla sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.