Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 37

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 37
LÆKNABLAÐIÐ 31 ~J{riilján _St Jueiniion: ÁFaiigur aiigiiaðgerHa við gláku Eins og kunnugt er, er gláku- sjúkdómur mjög algengur í þessu landi, og mestur blindu- valdur. Sjúkdómur þessi byrjar oftast að koma í ljós eftir 50 ára aldur, þó aðallega á milli 60—80 ára aldurs; lijá minum gláku- sjúklingum kemst talan liæst á milli 70 og 80 ára aldurs. Nauð- syn ber til þess fyrir okkur augnlæknana, að fylgjast sem bezt með sjúkdómi þessum, reyna að finna sjúkdóminn á byrjunarstiginu, og ákveða svo, hvernig bezt sé að meðhöndla hann í hinum einstöku tilfell- um, hvort gera skuli aðgerðir strax eða síðar, hvort með- höndla skuli sjúklinginn með lyfjum um lengri eða skemmri tíma. Hér ræður mestu um á hvaða stigi sjúkdómurinn er, aldur og almennt heilsufar sjúk- lingsins, fjarlægð frá augnlækn- um o. fl. Sjúkdómur þessi veld- ur algjörri blindu, sé hann ekki meðhöndlaður á einhvern iiátt. Þarf því að stöðva hann áður en liann veldur varanlegri og óbætanlegri eyðileggingu á sjón- inni. Þar sem hægt er að fylgjast með glákusjúklingunum, eins og hér í Reykjavík, er venju- lega byi'jað á lyfjameðferð, og lienni haldið áfram meðan aug- un skemmast ekki, sj ón og sj ón- svið iialdast og augnþrýstingur- inn lielzt niðri. Með þessu móti er oft hægt að lialda sjúkdóm- inum í skefjum í mörg ár, en fylgjast verður vel með sjúkl- ingunum, og liætti lyfin að duga, verður að grípa til aðgerða á augunum. Nokkuð annað gildir um sjúklinga úr fjarlægum landshlutum, sem ekki er liægt að fylgjast með, þar koma taf- arlausar aðgerðir miklu oftar til greina. Um nokkrar aðgerðir er að ræða, og verðum við í hverju einstöku tilfelli að reyna aðvelja þá aðgerð, sem við væntum bezts árangurs af. Fer það eftir því, hverja tegund glákusjúkdóms- ins um er að ræða, hversu mild- ar sjúldegai' breytingar eru fyr- ir hendi í augunum, hversu liár augnþrýstingurinn er o. fl. kem- ur til greina. Hafi maður meðliöndlað fleiri hundruð glákusj úklinga með mismunandi aðgerðum í mörg ár, fer ekki hjá því að noklcur reynsla fáist í því, hvaða að- gerðir muni lielzt duga sjúkling- unum í hinum einstöku tilfell- um, livers árangurs sé að vænta eða hver hætta sé á að auka-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.