Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 43

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 43
LÆKNABLAÐIÐ 37 Fjórða stigi skiptum við í tvö undirstig, A4 og B4. I A4 lamast öndunin, en í B4 lamast mænu- kylfan (medulla oblongata) og af því hlytist dauði. Þetta er hin venjulega skilgreining svæfing- ardýptai'innar, en auðvitað má svæfingin ekki verSa svo djúp, aS hún nái fjói’Sa stiginu. Svæfing í þriSja stigi C3 og D3 veldur meiri áreynslu fyrir hjarta, blóSrás og nýru en svæf- ing í öSru eSa þriSja stigi A3. Auk þess eru fylgikvillar tiSai’i, þeim mun dýpri sem svæfingin er, Helztu fylgikvillar svæfing- ar ei’u: ógleSi, uppsala, atelect- asis, pneumonia, oliguria, an- uria. Löng svæfing í undirstig- um C3 og D3 veldur því, aS sjúklingur sefur lengur eftir aS- gerS, sérstaldega ef svæft hefur veriS meS ether. Útskilnaður á ether er mjög hægur. Því leng- ur sem sjúklingur sefur eftir aS- gerS, þeinx mun meira slím safn- ast i lungu. SlímiS þykknar og myndar stiflur í lungnapípum. AfleiSinsin verSur sú, aS ein- hverjir hlutar lungnanna fá ekki loft, loftlaus svæSi mvndast (at- electasis), og hætt er við, aS i kjölfar þess komi lungnahólga á misháu stigi eftir stærS berkjugreinanna. sem stíflazt hafa. Tafla II sýnir, aS fylgikvillar eru tíSari í undirstigum C3— D3, en i öSru stigi og A3. Ef viS lítum á atelectasis, þá er mis- munur greinilegur. Átta hundruS sjúklingar voru svæfSir nxeS ether. Ég svæfði þessa sjúklinga í Háskólasjúkra- liúsinu í Madison í Bandarikj- unum á árunum 1952—1954. I báðum flokkum var í lok svæf- ingar fai’iS meS gúmmíslöngu niSur í kok, barka eSa lungu og sogaS upp slím. BáSir flokk- ar fengu svipaS magn af fúka- lyfjum, og sjúldingar látnir gei-a öndunaræfingar strax viS svefnrof. Notkun fúkalyfja hef- ir dregiS nxjög úr fylgikvillum eftir svæfingar. Af þessu sést, að mikilvægt er aS geta haft sjúklinga í léttri þriSja stigs svæfingu (A3- og B3-svæfingu) viS vandasamar og timafrekar aSgei'Sir, því aS þá starfa önd- unarvöSvar næstum eSlilega. En þetta er unnt meS því aS nota með svæfi ngarlyfj u num efnin curare og scoline, sem valda fullkominni vöSvaslöppun og gera á þann hátt mögulegar aS- gerSir í kviSarholi °g annars staSar, þar sem góS vöSvaslöpp- un er þýSingarmikil. Svæfingarlyfjunum er hægt aS blanda saman á ýmsa vegu meS curare eSa scoline og er þaS mjög mismun- andi, hvaSa hlöndu svæfingar- læknar nota. F,g hefi til dæmis svæft meS 8 misnmnandi hlönd- um, en hér heima nota ég aSal- lega 2 og eru þær þessar: 1. Evi- pan + scoline + N20 + ether + curare. 2. evipan + scoline +
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.