Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 79

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 79
L Æ K N A B L A Ð IÐ 73 þriggja mánaða, er vart um svo mikla stirðnun á þeim vöðva að ræða, að þess þurfi með. Árangur aðgerðarinnar er tai- inn góður, náist með henni lireyfing á auganu um 20—25° út á við frá stefnu beint fram. Byrja verður að æfa þessa hreyf- ingu strax og vöðvarnir eru það vel grónir að óhætt sé, eða fiimn til sex dögum eftir aðgerð. Bezti tími til aðgerðar er, strax og útséð er um, að lömun- in hatni án aðgerðar, eða eklci síðar en 3—4 mán. eftir að vöðv- inn liefur lamazt. Sé aðgerðin gerð innan þess tíma má oftast losna við aðgerðir á mótvægis- vöðva og verður þá árangur beztur. Ýmis fleiri tilhrigði af þessari aðferð liafa og verið reynd, en það, sem hér að framan er lýst, íiefur revnzt hezt. Að lokum vil ég skýra frá einni aðgerð við abducenslöm- un, er ég gerði í vetur, og á- rángri hennar: Þ. S., 54 ára karlmaður, féll þann 18/10 1958 úr stiga niður á stein- gólf. Hann hlaut við fallið skurð á hnakka og var fluttur í Slysavarð- stofuna, en þar var gert að sárinu. Sjúklingurinn kvartaði einkum um verki í mjóbaki. Við röntgenmynd- un á hrygg sáust ekki merki um hryggskemmdir. Sjúklingurinn lá í Landspitalanum til 21/10, en var þá fluttur í Landakotsspítala vegna gruns um subduralt haematom. Þ. 20/10. finnst paresis á m. rectus lat. o. d. og hægri ilreflex grunsam- legur um positivan Babinski. Ekki var þó nein stasepapilla finnanleg þann dag. Næsta dag voru einkenni þessi greinilegri og sjúklingur þá sendur í Landakotsspítala til frek- ari aðgerðar. Augnskoðun, þann 22/10: Byrjandi stasepapilla beggja megin ca. 2 dioptríur á vinstri pap- illu, en ca. 1 dioptria á þeirri hægri. Auk þess er hægri m. rectus lateral- is alveg lamaður. Að öðru leyti virð- ist sjón og sjónsvið eðlilegt eftir því, sem séð verður, en sjúklingur- inn er þungt haldinn og kvartar mjög um verk í höfði, einkum í hnakka og yfir augum. Líðan sjúk- lingsins fer versnandi þennan dag og stasis virðist aukast. Þann 23/10 er gerð craniotomia (B. Jónsson), fyrst vinstra megin. Sést þar að mikill bjúgur er í heilanum, en ekki finnst haematom þeim meg- in. Þá er gerð craniotomia hægra megin og finnst þar allstórt subdur- alt haematom, sem tæmt er út. Eftir aðgerðina heilsast sjúklingn- um vel, en ekki batnar lömunin á m. rectus lat. o. d. Ekki ber á nein- um frekari lömunum hjá sjúklingn- um. Tveim mánuðum eftir heilaað- gerðina, er lömunin ennþá óbreytt og þykir þá útséð um bata án að- gerðar. — Ákveðið er að gera plast- iska aðgerð á augnvöðvum til þess að bæta hreyfingar augans. Þann 29/12 1958 er aðgerðin framkvæmd. Notuð er Novocain- adrenalin staðdeyfing ásamt lömun á m. orbicularis oculi. Conjuntiva bulbi er klippt sundur yfir festingu m. rectus lateralis dexter. Capsula tenoni opnuð og vöðvinn hreinsaður svo hægt væri að gera myotomi. Þar næst var vöðvinn klipptur frá bulbusfestingunni og styttur allt að 3 mm. Hann er nú íestur við bulb- usfestinguna í miðju, en látinn er ganga af ca. fjórði hluti bulbusfest- ingarinnar efst og neðst. Að þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.