Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 80

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 80
74 LÆKN ABLAÐIÐ loknu er conjuntivaskurðurinn íramlengdur upp á við, upp yfir festingu m. rectus superior og sá vöðvi hreinsaður svo langt aftur, sem til næst, enn fremur sclera milli þessara tveggja vöðva. M. rectus sup. er síðan klofinn með sljóu verkfæri vel 15 mm. aftur frá bulbusfestingu sinni, ytri (lateral) hluti hans klipptur frá bulbus og teygður út á við og niður á við. Hann er síðan vandlega saumaður við efsta hluta bulbusfestingar m. rectus lateralis. Conjunctivaskurður- inn er síðan lengdur niður á við yfir bulbusfestingu m. rectus inferi- or og sá vöðvi klofinn á sama hátt og efri vöðvinn. Ytri (laterali) hluti hans er síðan saumaður við neðsta hluta bulbusfestingar m. rectus lat- eralis. Að lokum er tenonscapsulae og conjuntivalsári lokað með sam- felldum saumi. Vöðvar eru saum- aðir með girni 0000 að gildleika, en conjuntiva saumuð með fínu silki. Að aðgerðinni lokinni virðist augað rétt og er því horfið frá að gera tenotomi á m. rectus medialis. Báð- um augum er lokað í tvo sólar- hringa. Saumar í conjunctiva eru teknir á sjötta degi og umbúðir teknar af auganu 10 dögum eftir aðgerðina. Á sjötta degi er byrjað að æfa hreyfingar augans um leið og umbúðum er skipt, tvisvar á dag. Á tíunda degi, þegar umbúðir eru teknar, getur sjúklingur hreyft aug- að nokkuð út á við frá stefnu beint fram og ekki er vart sjónklofning- ar, þegar horft er niður og beint fram. Roði helzt á auganu um tíma, en þegar sjúklingur fer af sjúkra- húsinu, þann 7/2 1959, er augað hvítt og ósárt viðkomu. Hreyfing er góð út á við allt að 20° frá stefnu beint fram. Engin sjónklofning nið- ur á við né út á við allt að 20° frá stefnu beint fram, hins vegar verð- ur vart við sjónklofningu við mestu hreyfingu upp á við. Sjúklingurinn heldur höfði eðlilega, er hann horfir beint fram. Við síðustu skoðun, um mánaða- mótin marz—apríl, hefur hreyfing aukizt út á við í ca. 25° frá stefnu beint fram. Engin sjónklofning inn- an þeirra takmarka, en þó verður ennþá sjónklofning, þegar horft er hið mesta upp á við. Eins og hér að framan getur, verður árangur sá, er fékkst með aSgerS þessari aS teljast góSur. Hann er ekki lakari en þaS,sem bezt telst annars staSar, þar sem hún hefur verið reynd. ÞaS má eflaust þakka því, aS ekki leið lengra frá því aS vöSv- inn lamaSist og þar til aSgerS- in var gerS, en rúmlega tveir mánuSir. Auk þess var í þessu tilfelli m. rectus lateralis styttur. Þegar aSgerS er gerS áSur en 2—3 mánuSir líða frá lömun, hefur mótvægisvöSvinn varla stirSnaS meira en svo, aS oftast má sleppa viS aS færa hann aftur. Reaction á auganu varS all- mikil eftir aSgerSina, svo sem oftast verður, en ekki svo mikil aS hætta virtist af. Þó voru nokkur óþægindi fyrstu 3—4 dagana frá aSgerSinni. Margir nota heita bakstra eftir aSgerS, fyrstu daga á eftir, en ekki var þaS gert í þetta sinn. Mjög erf- itt er aS deyfa augaS, svo aS aS- gerðin verSi ekki sársaukafull, vegna þess live mikiS þarf aS teygja vöSvana þegar þeir eru fluttir til. Vegna sársauka við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.