Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 83

Læknablaðið - 01.08.1959, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 77 bein. Kjarnar liinna beinanna verða sýnilegir við röntgenskoð- un á 2. til 8. ári, nema i baun, þar sést beinkjarninn ekki fyrr en um 10 ára aldur. Meiðsli á úlnliðsbeinum geta orðið fyrir beinan og óbeinan áverka, en óbeinn áverki er miklu algengari. Flestir áverkar verða við fall á höndina, venjulega fetta, eða af böggi upþ i kreppt- an lófa, eins og frá vélarsveif, sem slær. Þetta eru áverkar svipaðs eðl- is og þeir, er valda Colles brot- um, en cins og fyrr sagði, þá eru úlnliðsbrotin algengust bjá ungum mönnum, en Colles-brot- in aftur á móti bjá fullorðnu fólki, einkum konum. Við fall á höndina klemmast úlnliðsbeinin milli bandarbaks- leggja og frambandleggsbeina, og sveigjan af bögginu verð- ur það snögg, að bátbeinið nær ekki að breyta öxulstefnu sinni, og kubbast sundur þvert yfir. Verði krafturinn við áverk- ann nægilega mikill, getur auk brots orðið liðlilaup, t. d. þann- ig, að bátbeinsbrotið gangi úr skorðum, og gangi ásamt koll- tjeini úr liði við mána. Hitt er einnig til, að bátbein brotni ekki, en máni þrýstist úr liði, venju- lega lófamegin. Fyrstu einkenni við úlnliðs- áverka eru verkir í úlnlið og sársauki við hreyfingar. Oft eru einkennin í byrjun svo lítil, þótt um brot sé að ræða, að viðkom- andi leitar ekki læknis, og get- ur jafnvel lialdið áfram vinnu sinni. Brotin eru flest innan liða. Liðvökvinn verður þvi blóði blandinn, og þan er á liðnum. Við skoðun finnst venjulega, að hreyfingar eru hindraðar vegna sársauka, nokkur eymsli eru yfir öllum liðnum og bólgu- þroti, og gripkraftur handarinn- ar áberandi minnkaður vegna sársauka. Við brot á bátbeini eru oft staðbundin eymsli við þrýsting' handarbaksmegin framan við sveifarstílinn, og sársauki verð- ur á sama stað við það að þrýsta II. handarbakslegg upp að sveif. Við liðhlaup getur verið um að ræða aflögun á liðnum. Eins og sésl af þessu, þá eru engin örugg einkenni finnanleg við skoðun, og af skoðuninni einni saman er þá ógeringur að dæma um livern veg meiðslinu er liállað. Til þess að leiða það í ljós, er nauðsvnlegt að gera rönlgenskoðun. Við venjulega röntgenskoð- un á úlnlið, er látið nægja að taka myndir á tveim stöðum, p.a. mynd og hliðarniýnd, og nægir þetta,séum að ræða skoð- un á neðri enda sveifar og öln- ar. Sé hinsvegar verið að gera skoðunina til þess að leita að áverka á úlnliðsbeini, er þetta ekki nægilegt. Einkum er al-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.