Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 86

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 86
80 Læknablaðið beinagerð hans verður eíns og í beinunum i kring, eða hvort i honum er beindrep, og liann er kalkmeiri en beinin umhverfis. Sjáist drep í beininu, er óliætt að fullyrða, að seint og illa grói. Brot á bátbeini gengur venju- lega ekki úr skorðum, nema jafnframt sé liðhlaup í úlnlið eða milli úlnliðsbeina. Það eina sem þarf að gera, til þess að brotið grói, er að balda því nógu lengi í traustum um- búðum. Flestir leggja lieilt gips, frá hnúum og upp undir olnboga- lið.og leggja gips umþumalfing- ur í gripstöðu, fram að ytra lið (3. mynd). Aðrir telja nægilegt að gipsa að grunnlið þumalfing- urs. 3. mynd. Þegar um er að ræða blóð- rásartruflun í efri enda beins- ins, telja sumir ekki nægilegt að leggja gips eins og áður er lýst, heldur telja nauðsynlegt að leggja gips um alla liöndina. Það skiptir meginmáli, að gips ið sé vandlega lagt. Ráðlegt er að leggja gips yfir þunnan sokk og bafa aðeins örþunnt vaf af gibsbaðmull á beinhnjótum. Síðan þarf að móta gipsið vand- Iega, svo að það falli þétt að bönd og handlegg. Ef um er að ræða brot á báts- hnjót, þarf að hafa gipsumbúðir i 4—6 vikur, en við öll önnur brot á bátbeini þarf að bafa gipsumbúðir i 8—16 vikur og stöku sinnum enn lengur. Góð regla er að skipta gips- umbúðum á 4 vikna fresti, og gera þá röntgenskoðun. Gipsumbúðir þarf að nota þar lil brotið er örugglega gróið, og það er röntgenskoðun ein, sem sker úr um það. Eins og fyrr sagði, er það ekki óalgengt, að brot á úlnlið, og þá einkum i bátbeini, valdi ó- veruleguni óþægindum fyrst ef l- ir sljrsið, en þegar frá líður koma óþægindi, verkir og sárs- auki við breyfingar. Oft líða mánuðir, áður en þcssi brol koma til meðferðar, og er þá oft úr vöndu að ráða livað gera skal, Iivort reyna skal venjulega gipsmeðferð eða hvort grípa skal til skurðaðgerða. Iiæfni þessara brota til að gróa, skal þó ekki vanmeta, og tek ég eftirfarandi sjúkrasögu þvi til sönnuuar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.