Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1999, Blaðsíða 2

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1999, Blaðsíða 2
Þann 1. mars 1999 skipaði heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra nefnd til að kanna orsakir aukningar á neyslu geðdeyfðarlyfja hér á landi. Nefndinni var ætlað að afla upplýsinga um þróun í þessu efni og meta hvort ástæða sé til viðbragða af hálfu heilbrigðisyfirvalda. Nefndin var þannig skipuð: Tómas Helgason prófessor, formaður nefndarinnar Einar Magnússon skrifstofustjóri í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Halldóra Olafsdóttir geðlæknir á geðdeild Landspítalans Jón Sæmundur Sigurjónsson deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu Sigurður Thorlacius tryggingayfirlæknir, Tryggingastofnun ríkisins Eggert Sigfússon deildarstjóri í Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, ritari nefndarinnar Nefndinni bar að skila skýrslu fyrir 15. apríl 1999

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.