Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 23

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 23
viðleitni þeirra. Þessum og eðlis- skyldum spurningum vilja þeir svara án þess að grípa til óefnislegrar sálar. Tæknilegar framfarir, sem gera áð- ur óhugsandi athuganir auðveldar, gefa þeim byr undir báða vængi. Nú er svo Iangt komið, að á þingnm sín- um eru þeir teknir að ræða staðsetn- ingu meðvitundarinnar og í hvaða hlutum heilans hún eigi upptök sín. Margir munu vísindamenn þessir óheilir í efnishyggju sinni. Þeir eru með tvíhyggjuna í maganum. Spyrja oft þannig að engin svör gefast. Von- ast til þess innst inni að geta sýnt fram á vanmátt vísindanna að leysa hin heimspekilegu vandamál og skýra vitundarlíf okkar. Sleggjudómur þessi á þó alls ekki við um nær alla. Engu að síður væri það ekki heiðarlegt af mér að láta sem ég vissi ekki af þessari stað- reynd. Tilfinningalíf okkar og duldar Jóhann Axelsson fœddist 5. júli 1930 á Siglufirði, sonur hjónanna Axels Jó- hannssonar skipstjóra og Ingu Þor- steinsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi viO Menntaskólann á Akureyri 1950. Siðan lagði hann stund á Hfeðlisfrteði við háskólana i Osló og Kaupmanna- höfn og lauk meistaraprófi i frœði- grein sinni i Osló 1956 mcð tauga- lifeðUsfrtcði að aðalgrein. Siðan hef- ur hann stundað framhaldsndm við Centre Elude dc Pliysiol. nerveuse et Elcctrophxsiol. Var aðalkennari hans par prófessor Fessard. Siðast liðinn vetur vatin hann að rannsóktium i Farmakologiska Institulionen i Lundi i Svipjóð. 1 sumar lilaut liann styrk úr raun- visindatleild Visindasjóðs og slundar nú lifeðlisfrteðUegar rannsóknir á mið- taugakerfinu við háskólann i Lundi. Ritstj. óskir móta vissulega einnig hin hlut- lausu og hreinu vísindi, hve einlæg- lega sem við svo óskum að þjóna sannleikanum. Ég biðst afsökunar á predikunar- tóninum. Hins vegar er svo það viðhorf, að allir vefir séu jafngóðir til skilnings á eðli mannsins. Hin lægri eða einfald- ari lífsform veiti oft beztu rannsókn- arskilyrðin, þegar leitað er skilnings á fyrirbærinu líf. Meðal þeirra sem þannig hugsa eru hinir sönnu efnishyggjumenn, þeir sem engar tálvonir ala, traustir ein- hyggjumenn. Þcir hafa enga von um að finna sál neins staðar í vefum líkamans, en finna lífi sínu tilgang í hávaðalausri þekkingarleit. Lífsgátan og heimspekin eru sjaldn- ast ríkur þáttur í skapgerð vísinda- manna í þessum hópi. Það er ef til vill meiri ljómi yfir dagskrá 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.