Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 32

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 32
út eftir himnunni; ef nú samt annar endi mjög nálægt tæmir ekki sitt acetylkolin á sama tíma, þá geta áhrif þeirra náð saman í rúminu. Þessi samlagning taugaboða er mjög merkt fyrirbrigði. Augljóst er að þar eð breytingar þessar taka nokkurn tíma, 5—10 msek., þá eru líka möguleikar á samlagningu í tíma, ef taugaboð fylgja mjög hratt hvert á eftir öðru. Allt þetta getur valdið því, að spenuan á einhverjum stað í endaplötunni lækki nægilega mikið til þess að koma af stað hrær- ingu í himnu taugar eða vöðva, sem breiðist þá út í allar áttir samkvæmt Iögmálinu um allt eða ekkert, þ. e. eins og taugaboð. Áður hefur vcrið minnzt á, að acetylkolin skammtar, sem lentu á vissum stöðum á himnu taugunga, höfðu þveröfug áhrif. Vissulega eru samt fyrstu verkanir þeirra á himn- una nákvæmlega þær sömu alls stað- ar. Það binzt sérhæfðum mólekúlum í himnunni og sú binding veldur því, að himnan gliðnar öll, svo mótstaða hennar minnkar. Skýringin á því að sumir tauga- endar verkuðu samt letjandi var sú, að himnan undir þeim var smágöt- ótt, þannig að hvíluspennan hækkaði þar. Af því leiddi, að hærra spennu- fall þurfti í aðliggjandi hlutum himn- unnnar til þess að koma af stað taugaboði út frumulegg þess taug- ungs. Eg hef reynt að lýsa því, hvernig taugaboð berast milli fruma utan miðtaugakerfisins. Það er vitað með vissu, að ein tegund fruma í mið- taugakerfinu, svo kallaðar Renshaw- frumur, fara eins að. Sterkar líkur eru fyrir, að miðlunin fari eins fram víðar í miðtaugakerfinu. Víðast hvar mun acetylkolinið bcra boðin milli. Önnur efni koma líka til greina, svo sem nor-adrealin, 5-hydroxytryp- tamin, serotonin o. fl. Drepið hefur verið á, hvernig þetta gerir mögulega samlagningu tauga- boða bæði í tíma og rúmi; hvernig taugakerfið getur þar af leiðandi skipulagt allan þann aragrúa boða frá ólíkum líffærum í ákveðnar brautir. Hvernig miðtaugakerfið tek- ur við öllum þessum ósamkynja taugaboðum og vinnur úr þeim á grundvelli umræddrar miðlunar. Eins og áður er sagt þá kallast starfshátt- ur taugakerfisins heilun, og um það verður rætt í næstu grein. Það hefur verið sagt, að meðvitund verði til, þegar sem ósamstæðust boð hljóti þá meðferð. 30 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.