Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 42

Dagskrá: tímarit um menningarmál - 01.06.1958, Blaðsíða 42
hann er ekki einungis heimur slíkra verka; síðan í þennan heim hafa bætzt verk sem aug- ljóst er, að vekja með okkur kenndir óskyld- ar þeim er skapari þeirra ætlaðist til. Okkar listheimur er sá heimur, þar sem rómanskur róðukross og egypzk stytta af látnum manni geta orðið nálæg verk. Delacroix fannst þau vera æðri furðugripir; enda þótt hann dveld- ist mánuðum saman lijá George Sand við hliðina á kirkjunni í Nohant-Vicq, hafði hann ekki hugmynd um rómanska list frem- ur en Baudelaire og jafnvel Cézanne. Fyrir okkar daga hatði engin menning þekkt list- heim skapaðan af listamönnum, sem engar hugmyndir gerðu sér um list. Hafi framkoma þúsunda trúarlegra verka sem enginn hafði áður dáðst að saman, sem enginn dáðist að fyrri öld, orðið til þess að draga i efa listhugmyndir ekki aðeins Dela- croix, Baudelaires og Wagners, heldur einnig Taines og Marx, er það vegna þess, að helgi- listin (hún er okkar list skyld og er henni að því er virðist óþrjótanleg, leyndardómsfull réttlæting) neitar eða liirðir ekki um að beygja myndirnar undir vitnisburð skynfær- anna. í augum myndhöggvaranna frá Moissac og Ellora, freskmálaranna í Ajanta og mósaik- listamannanna í Býzans hefur ytraborð og raunveruleiki sömu þýðingu: allur mannleg- ur raunveruleiki er ytraborð (apparence) fyr- ir heimi Sannleikans, sem markmið listar þcirra cr að sýna eða gefa í skyn. Meðan grundvallarverðmæti listarinnar voru bundin grundvallarverðmætum barokk- og klassiskrar Hstar eða ruglað saman við þau, var þessi höfnun ytraborðsins óskiljanleg. Menn kenndu um villimennsku þjóðfélagsins, sem listamennimir unnu fyrir, tryggð þeirra við virðingarverðar en klunnalegar fyrirmynd- ir (Leonardo da Vinci skilgreindi býzanska list út frá þessu sjónarmiði) og einkum þó klaufaskap þeirra sjálfra. l'egar hætt var að kenna honum um af sjálfbirgingi, töldu menn í allri virðing, að hún ætti rætur sinar að rekja til samræmis líkneskjanna við bygging- arlistina — við ákveðinn byggingarstíl, því barokkstytturnar í Feneyjum eru ekki sfður í samræmi við sinn stíl en hinar rómönsku. Súlustyttan átti smám saman að hafa að- greinzt frá súlunni. En frægustu súlustytturn- ar, í Chartres, eru ekki af súlutn kornnar, heldur cr uppruna þeirra að rekja til Tou- lousestyttnanna sem ekki eru jafnílangar; og frantlenging styttnanna fylgir alls ekki í kjöl- lar gotneska byggingarstilsins. Við höfum þvert á ntóti orðið hennar varir i etrúrskum bronsstyttum, Weistyttunum, í lágmyndum höggnum í fjallshamra á svæðinu frá Afgha- nistan til Kyrrahafs. Hvemig er unnt að réttlæta afríkönsku höggmyndalistina, sem var uppgötvuð skötnmu á eftir hinni asfa- tísku, með þvf að byggingarlistin ltafi setið í fyrirrúmi? Og hvað eiga hellarnir í Ellora byggingarlistinni upp að inna? I fjölmörg- um musterum Indlands hafa stytturnar orðið til á undan sjálfri byggingunni, sem reist var utan um þær. Búddhahelgistaðirnir við Silki- leiðina eru ekki byggingar, heldur hellar; og Gúdea prius. Mesópótamia, um 2500 f. Kr. 40 DAGSKRÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Dagskrá: tímarit um menningarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá: tímarit um menningarmál
https://timarit.is/publication/1059

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.